04.07.1913
Neðri deild: 3. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 34 í C-deild Alþingistíðinda. (16)

4. mál, landsreikningar

ATKV.GR.:

Vísað til 2. umr. í e. hlj.

3 manna nefnd sþ. með 21 samhlj. atkv.

Þessir óskuðu hlutfallskosningar: Eggert Pálsson, Bjarni Jónsson, Jón Jónsson, Skúli Thoroddsen, Jón Ólafsson og Sigurður Sigurðsson.

Forseta bárust 4 listar og Voru á A lista: Guðm. Eggerz, Kristinn Daníelsson; á B-lista: Stefán Stefánsson, Ólafur Briem,

Magnús Kristjánsson; á C-lista: Magnúa Kristjánsson, á D-lista Kristinn Daníelsson, Benedikt Sveinsson, Þorleifur Jónason.

Kosningin fór þannig að A-listi hlaut 7 atkv., B-listi 7 atkv., C-listi 6, og Dlisti 5. Voru þessir því kosnir í nefndina:

Guðmundur Eggerz, Stefán Stefánsson, Magnús Kristjánsson.

FRUMVARP til fjáraukalaga fyrir árin 1910 og 1911. (Stj.frv.); 1. umr.