13.09.1913
Sameinað þing: 7. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 69 í B-deild Alþingistíðinda. (2493)

104. mál, heimild fyrir veðdeild Landsbankans að gefa út (serie) bankavaxtabréfa

ATKVGR:

Hin rökstedda dagskrá var borin undir atkvæði og var feld með 29 atkvæðum gegn 6.

Brtill. 882; 1 samþykt með 28 gegn 9 atkvæðum, að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu:

Já:

Jóh. Jóhannes.

Ólafur Briem,

Benedikt Sveinsson,

Bjarni Jónsson,

Björn Kristjánsson,

Björn Þorláksson;

Eggert Pálsson,

E. Jónsson, þm. N.-M.,

Eiríkur Briem.

Guðm. Eggerz,

Halldór Steinsson,

Hannes Hafstein,

Jón Jónatansson,

Jón Jónsson,

Jón Ólafsson,

Júlíus Havsteen,

Kristinn Daníelsson,

Lárus H. Bjarnason,

Magnús Andrjesson,

Magnús Kristjánsson,

Matthías Ólafsson,

Sig. Sigurðsson,

Sig. Stefánsson,

Skúli Thóroddsen,

Stefán Stefánsson, 1. þm. Eyf.,

Tryggvi Bjarnason,

Valtýr Guðmundsson,

Þorleifur Jónsson.

Nei :

E. Jónsson, þm. Rv.,

Guðj. Guðlaugsson,

Guðm. Björnsson,

Kristján Jónsson,

Pjetur Jónsson,

Sigurður Eggerz,

Steingr. Jónsson,

St. Stefánason, 4. kgk.,

Þórarinn Jónsson.

Hákon Kristoffersson og Jósef Björnsson voru ekki viðstaddir atkvæðagreiðsluna.

Brtill. 882, 2 samþykt með 24 gegn 11 atkv.

Frv. sþ. sem lög frá alþingi með 32 gegn 6 atkv„ að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu :

Já:

Jóh. Jóhannesson,

Ólafur Briem,

Benedikt Sveinsson,

Bjarni Jónsson,

Björn Kristjánsson,

Björn Þorláksson,

Eggert Pálsson,

Einar Jónsson, þm. N: M.

Eiríkur Briem,

Guðm. Eggerz,

Hákon Kristoffersson,

Halldór Steinsson,

Hannes Hafstein,

Jón Jónatansson,

Jón Jónsson,

Jón Ólafsson,

Júlíus Havsteen,

Kristinn Daníelsson,

Kristján Jónsson,

Lárus H. Bjarnason,

Magnús Andrjesson,

Magnús Kristjánsson,

Matthías Ólafsson,

Sigurður Eggerz,

Sigurður Sigurðsson,

Sigurður Stefánsson,

Skúli Thoroddsen,

St. Stefánsson, 1. þm. Eyf

Tryggvi Bjarnason,

Valtýr Guðmundsson,

Þórarinn Jónsson,

Þorleifur Jónsson.

Nei:

Einar Jónsson, þm. N.

Guðjón Guðlaugsson,

Guðm. Björnsson,

Pjetur Jónsson,

Steingrímur Jónsson,

St. Stefánss., 4. kgk.

Jósef Björnsson var ekki viðstaddur.

Frumv. afgreitt til ráðherra sem lög frá alþingi.

Þingslit.

Forseti skýrði frá störfum þingsins á

þessa leið :

Alþingi 1913

hefur haft þessi mál til meðferðar:

A. Frumvörp:

1. Stjórnarfrumvörp:

a. afgreidd sem lög 20

b. feld 9

c. óútrædd 1

d. tekin aftur 4 34

2. Þingmannafrumvörp :

a. afgreidd sem lög 33

b. frumv. til stjórnarskipunarlaga samþ.

í báðum deildum 1

c. feld 12

d. tekin aftur

e. óútrædd 20 70

B. Þingsályktanir

1. samþ. og afgreiddar

til ráðherra 8

2. sþ., en ekki afgreiddar

til ráðherra 6

3. feldar 3

4. óútræddar 2 19

C. Fyrirspurnir bornar upp 1 1

D. Rökstuddar dagskr. born ar undir atkvæði 6 6