07.08.1913
Neðri deild: 28. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 851 í C-deild Alþingistíðinda. (684)

102. mál, einkaréttur til að vinna salt úr sjó

ATKV.GR.:

Ein umræða samþykt í einu hljóði.

Útbýtt var á fundinum frá Ed.:

Frv. til laga um sjódóma og réttarfar í sjómálum. Eftir 2. umr. í Ed. (298). Útbýtt var í deildinni:

1. Frv. til girðingaslaga. Eftir 2. umr. í Nd. (294).

2. Frv. til laga um stækkun verzlunarlóðarinnar á Eskifirði. Flm. Jón Ólafsson og G. Eggerz (302).

3. Frv. til laga um rafveitu í kaupstöðum og sjálfstjórnarkauptúnum (301).

4. Breytingartillögum við frv. til laga um rafveitu í kaupstöðum og sjálfstjórnarkauptúnum. Frá G. Eggerz (303).

5. Breytingartillögum Við frv. til laga um samþykt um hringnótaveiði á Eyjafirði. Frá meiri hluta nefndarinnar (304).

6. Breytingartillögu við frv. til viðaukalaga við lög nr. 24, 9. Júlí 1909, um samþyktir um kornforðabúr til skepnufóðurs. Frá Bjarna Jónssyni frá Vogi (308).

Fundi slitið.

28. fundur.

Föstudag 8. Ágúst 1913, kl. 11 árd. Dagskrá: 1. Frv. til girðingalaga (294, 316); 3. umr.

2. Frv. til laga um samþykt um hringnótaveiði á Eyjafirði (282, 304, 315); 3. umr.

3. Frv. til laga um rafveitu í kaupstöðum og sjálfstjórnarkauptúnum (301, 303); 3. umr.

4. Frv. til laga um umboð þjóðjarða (300); 3. umr.

5. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 32, 20. Okt. 1905, um málaflutningsmenn Við landsyfirdóminn í Reykjavík (78, n. 268); 2. umr.

6. Frv. til landskiftalaga (272); 1. umr. 7. Þingsályktunartill. um skipun nefndar, til þess að íhuga beiðni frá P. J. Torfasyni um einkarétt honum til handa, til þess að vinna salt úr sjó með nýrri aðferð, og fleiri tillögur sama manns um hérlendan atvinnurekstur (280); ein umr.

Allir á fundi.

Fundarbók síðasta fundar. lesin upp, samþ. og staðfest.

Forseti tilkynti, að nefnd, sú sem kosin var til þess að íhuga frv. til laga um sparisjóði, hefði kosið sér formann Lárus H. Bjarnason og skrifara Ólaf Briem, og að nefnd, sú sem kosin var til þess að íhuga frv. til laga. um leynilegar kosningar og hlutfallskosningar til bæjarstjórna í kaupstöðum, hefði kosið sér formann Ólaf Briem og skrifara Jón Ólafsson.

Forseti skýrði frá, að útbýtt hefði verið í deildinni:

1. Frv. til laga um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að gefa út nýjan (4:) flokk (serie) bankavaxtabréfa. Frá bankanefndinni (305).

8. Breytingartill. við frv. til laga um vatnsveitingar. Frá Bjarna Jónssyni frá Vogi og Halldóri Steinssyni (312).

3. Viðaukatillögu við frumvarp til laga um samþykt um hringnótaveiði á Eyjafirði. Frá meiri hluta nefndarinnar (315).

4. Breytingartillögu við frumvarp til laga um bænöfn. Frá nefndinni (314).

5. Breytingartillögu Við frumvarp til girðingalaga. Frá meiri hluta landbúnaðarnefndarinnar (316).

6. Nefnaráliti um frumvarp til laga um — íslenzkan sérfána. Frá meiri hluta nefndarinnar (311).

7. Nefndaráliti um frumvarp til laga um bæjanöfn (313).

8. Nefndaráliti um frumvarp til laga um vatnsveitingar. Frá landbúnaðarnefnd. (307).

9. Framhaldsnefndaráliti um hvað gera megi til eflingar Landsbankanum og veðdeildar hans (306).

10. Frv. til laga um að leggja jarðirnar Bústaði og Skildinganes undir lögsagnarumdæmi og bæjarfélag Reykjavíkur. Flutn.m.: Lárus H. Bjarnason (309).

11. Breytingartillögu Við breytingartillögur á þgskj. 294 við frumvarp til girðingalaga. Frá Þorleifi Jónssyni, Bened. Sveinssyni, Jóni Ólafssyni og Bjarna Jónssyni (320).

12. Alþingistíðindum 1913, A, 6. hefti.

Forseti skýrði frá, að útbýtt hefði verið frá Ed.:

1. Frv. til laga um hvalveiðamenn. Eftir 3. umr. í Nd. (310).

2. Frv. til laga um breyting á lögum 22. Okt. 1912, um ritsíma og talsímakerfi Íslands. Eftir 2. umr. í Ed. (299).

3. Breytingartillögu við frumvarp til laga um breyting á lögum 22. Okt. 1912 um ritsíma- og talsímakerfi Íslands. Frá Hákoni Kistóferssyni (318).

4. Frv. til laga um hallærissjóð. Eftir 2. umr. í Ed. (317).

5. Breytingartillögu við frumvarp til laga um breyting á lögum 22. Okt. 1912 um ritsíma- og talsímakerfi Íslands. Frá nefndinni (322).

Forseti skýrði frá, að lagt hefði verið fram á lestrarsal:

Erindi frá Jóni Jónssyni Hjaltstað um alt að 1000 kr. styrk eða verðlaun fyrir sauðfjárkynbætur sínar og umbætur á búnaðarverkfærum (26 flgskj.).

Þá var gengið til dagskrár og tekið fyrir: