14.08.1913
Neðri deild: 34. fundur, 24. löggjafarþing.
Sjá dálk 1206 í C-deild Alþingistíðinda. (905)

104. mál, heimild fyrir veðdeild Landsbankans að gefa út (serie) bankavaxtabréfa

ATKV.GR.:

1. gr. frumv. samþ. með 18 samhlj. atkv.

2. gr. frumv. samþ. með 19 samhlj. atkv.

3. gr. frumv. samþ. með 16: 1 atkv.

4. gr. frumv. samþ. með 18 samhlj. atkv.

5. og 6. grein frumv. samþ. með 19 samhlj. atkv.

Brtill. 402 við brtill. 390, 1. við 7. gr. samþ. í einu hlj.

Brtill. 390, 1. við 7. gr., svo breytt, sþ. í einu hij.

7. gr. þannig breytt samþ. með 17: 1 atkv.

8. gr. samþ. með 15: 2 atkv.

9. og 10. gr. samþ. með 18 samhlj. atkv.

Brtill. 390, 2. (við 16. gr.) feld með 12: 7 atkv.

11. gr. samþ. með 14:2 atkv.

12.–22. gr. samþ. með 17 samhljóða atkv:

Fyrirsögn frumvarpsins samþykt án atkvæðagreiðslu.

Málinu vísað til 3. umræðu með 18 samhljóða atkvæðum.

Útbýtt hafði verið á fundinum: Breytingartillögu við brtill. 390 við frv. til laga um heimild fyrir veðdeild Landsbankans til að gefa út nýjan flokk bankavaxtabréfa, og Alþingistíðindum 1913 A, 8. hefti.

FRUMVARP til laga um breytingu á 16. gr. laga nr. 29, 16. Nóv. 1907 (336, 378) ; 2. umr.