04.07.1914
Efri deild: 3. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 34 í B-deild Alþingistíðinda. (1307)

37. mál, póstlög

Júlíus Havsteen :

Jeg vil leyfa mjer að stinga upp á því, að máli þessu verði vísað til þriggja manna nefndar að lokinni þessari umræðu.