07.08.1914
Efri deild: 34. fundur, 25. löggjafarþing.
Sjá dálk 72 í B-deild Alþingistíðinda. (1357)

89. mál, friðun héra

ATKVGR.:

Brtt. 366 við 2. gr. feld með 6:6 atkv. að viðhöfðu nafnakalli og sögðu :

já :

nei :

Björn Þorláksson,

Steingrímur Jónsson.

Guðm. Björnsson,

Guðm. Ólafsson,

Hákon Kristófersson,

Jósef Björnsson,

Karl Einarsson,

Júlíus Havsteen,

Kristinn Daníelsson,

Karl Finnbogason,

Magnús Pjetursson.

Sig. Stefánsson.

Frv. var því næst samþykt með 7:5

atkv. að viðhöfðu nafnakalli og sögðu:

já:

nei:

Steingrímur Jónsson,

Björn Þorláksson,

Guðm. Ólafsson,

Guðm. Björnsson,

Jósef Björnsson,

Kári Einarsson,

Júlíus Havsteen,

Kristinn Daníelsson,

Karl Finnbogason,

Magnús Pjetursson.

Sig. Stefánsson.

Hákon Kristófersson greiddi ekki atkv. og var talinn með meiri hlutanum.

Var frv. svo afgreitt sem lög frá Alþingi. (Sjá A. 425).