16.08.1915
Neðri deild: 34. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 2231 í B-deild Alþingistíðinda. (2735)

99. mál, kornvöruforði

ATKVGR.:

Rökstudda dagskráin frá þm. S.-Þing. (P. J.), sjá A. 363, samþykt með 15:8 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: nei:

Björn Hallsson, Bened. Sveinsson,

Eggert Pálsson, Bjarni Jónsson,

Guðm. Hannesson, Björn Kristjánsson,

Hannes Hafstein, Guðm. Eggerz,

Jóhann Eyjólfsson, Hjörtur Snorrason,

Jón Jónsson, Sigurður Eggerz,

Jón Magnússon, Skúli Thoroddsen,

Magnús Kristjánss., Þór. Benediktsson.

Matthías Ólafsson,

Pjetur Jónsson,

Sig. Gunnarsson,

Sig. Sigurðsson,

Stefán Stefánsson

Sveinn Björnsson.

Einn þingmaður fjarstaddur.

Einar Arnórsson greiddi ekki atkv., með þeirri greinargjörð, að sjer væri málið of skylt. Var það tekið til greina.

Einar Jónsson greiddi ekki atkvæði, og taldist með meiri hlutanum.

Forseti taldi tillöguna á þgskj. 258 þar með fallna.