10.08.1915
Efri deild: 28. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 566 í B-deild Alþingistíðinda. (600)

46. mál, sveitarstjórnarlög

ATKVGR. :

Rökstudda dagskráin [frá 2.þm.G.-K. (K. D.), sbr. ræðu hans hjer að framan] feld með 9:4 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já:

nei :

Steingrímur Jónsson,

Björn Þorláksson,

Eiríkur Briem,

Guðm. Björnson,

Kristinn Daníelsson,

Guðm. Ólafsson,

Sigurður Stefánsson.

Hákon Kristófersson,

nei :

Jón Þorkelsson,

Jósef Björnsson,

Karl Einarsson,

Karl Finnbogason,

Magnús Pjetursson.

1. gr. samþ. með 7:1 atkv.

Brtt. 252,1 (fyrri liður) tekin aftur.

— 252,1 (síðari — ) samþ. með 9 shlj. atkv.

2. gr. svo breytt samþ. með 8 shlj. atkv.

3. gr. samþ. með 8 shlj. atkv.

Brtt. 252,2 samþ. án atkvgr.

4. gr. svo breytt samþ. með 8 shlj. atkv.

Brtt. 252,3 samþ. með 8 shlj. atkv.

5. gr. svo breytt samþ. með 7 shlj. atkv.

6.–9. gr. samþ. með 9 shlj. atkv.

Fyrirsögn frv. samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 9:3 atkv.