06.09.1915
Efri deild: 53. fundur, 26. löggjafarþing.
Sjá dálk 604 í B-deild Alþingistíðinda. (658)

52. mál, tún og matjurtagarðar

ATKVGR. :

Brtt. 729,1 samþykt með 10 samhlj. atkvæðum.

1. gr. svo breytt samþ. með 11 samhlj. atkvæðum.

2. gr. samþ. með 12 samhlj. atkv.

Brtt. 729,2 samþ. með 8:5 atkv. að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já:

nei:

Eiríkur Briem,

Björn Þorláksson,

Guðm. Ólafsson,

Steingr. Jónsson,

Jón Þorkelsson,

Guðm. Björnson,

Jósef Björnsson,

Karl Finnbogason,

Karl Einarsson,

Kristinn Danielsson.

Magnús Pjetursson,

Sigurður Stefánsson.

Hákon Kristófersson greiddi ekki atkv. og var talinn með meiri hluta.

Brtt. 729.3 samþ. með 12 samhlj. atkvæðum.

3. gr. svo breytt samþ. með 12 samhlj. atkvæðum.

Brtt. 729,4 samþ. með 11 samhlj. atkvæðum.

4. gr. svo breytt samþ. með 12:1 atkv.

Fyrirsögn frumvarpsins samþykt án atkvæðagreiðslu.

Frumvarpinu vísað til 3. umr. með 12 samhlj. atkv.