15.12.1916
Neðri deild: 1. fundur, 27. löggjafarþing.
Sjá dálk 153 í B-deild Alþingistíðinda. (231)

2. mál, útflutningsgjald af söltuðu sauðakjöti

Á 1. fundi í Nd., föstudaginn 15. desember, var útbýtt Frv. til laga um útflutningsgjald af söltuðu sauðkjöti (A. bls. 18—19).

Á 2. fundi í Nd., mánudaginn 18. desember, var frv. tekið til 1. umr.