28.02.1920
Efri deild: 17. fundur, 32. löggjafarþing.
Sjá dálk 420 í B-deild Alþingistíðinda. (731)

49. mál, dýrtíðaruppbót og fleira

164, 1. tölul. feldur með 9:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: H. Sn., K. E., S. E., S. J., G. B.

nei: G. Guðf., G. Ó., H. St., Jóh. Jóh., S. H. K., S. F., B. K., E. Árna., G. G.

164, 2. tölul. samþ. með 11:3 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: S. E., S. H. K., S. J., S. F., E. Árna., G. Guðf., H. St., H. Sn., Jóh. Jóh., K. E., G. B.

nei: B. K., G. G., G. Ó.

164, 3. tölul. samþ. með 12 shlj. atkv.

164, 4. tölul. samþ. með 13 shlj. atkv.

164, 5. tölul. samþ. með 9:1 atkv.

164, 6. tölul. samþ. með 12 shlj. atkv.

164, 7. tölul. a. feldur með 9:2 atkv.

164. 7. tölul. b. feldur með 8:1 atkv.

164, 8. tölul. samþ. með 11:2 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: K. E., S. E., S. H. K., S. J., B. K., E. Árna., G. G., G. Guðf., G. Ó., Jóh. Jóh., G. B.

nei: H. St., H. Sn.

Einn þm. (S. F.) fjarstaddur.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Till. vísað til síðari umr. með 12 shlj. atkv.