25.04.1921
Neðri deild: 51. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 618 í C-deild Alþingistíðinda. (3256)

110. mál, kosningar til Alþingis

Á 51. fundi í Nd., mánudaginn 25. apríl, var frv. aftur tekið til 1. umr.

Frv. var of seint fram komið. Deildin leyfði með 16 shlj. atkv. að frv. mætti samt taka til melferðar.