12.03.1921
Efri deild: 21. fundur, 33. löggjafarþing.
Sjá dálk 752 í C-deild Alþingistíðinda. (3324)

156. mál, erfingjarenta

Halldór Steinsson:

Þessa ástæðu get jeg ekki tekið gilda. því bæði er það, að hjú geta átt fyrir börnum að sjá, þó ógift sjeu, og eins að þau geta haft fyrir gömlum foreldrum eða skyldmennum að sjá. Og sje þetta ekki tekið til greina, mun jeg greiða atkvæði á móti frv.