17.03.1922
Neðri deild: 25. fundur, 34. löggjafarþing.
Sjá dálk 689 í B-deild Alþingistíðinda. (721)

34. mál, bæjarstjórn í Reykjavík

Rökstudda dagskráin á þskj. 90, frá meiri hl. allshn., feld með 15:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: E. Þ., J. A. J., J. S., J. Þ., M. G., Ó. P., St. St., Þór. J.

nei: E. E., Gunn. S., Ing. B., Jak. M., J. B., M. J., M. K., P. Þ., S. St., Sv. Ó., Þorl. G., Þorl. J., Þorst. J., B. J., B. Sv.

Fjórir þm. (B. H., H. K., M. P. og P. O.) fjarstaddir.

Frv.gr. samþ. með 16 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 16 shlj. atkv.