02.03.1923
Neðri deild: 10. fundur, 35. löggjafarþing.
Sjá dálk 446 í D-deild Alþingistíðinda. (3193)

40. mál, skipun nefndar til að íhuga vatnamálin

Tillgr. samþ. með 14 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Nefndarkosning.

Hlutfallskosning var viðhöfð og komu fram 3 listar, A, B og C, með samtals 5 nöfnum, eða jafnmörgum og kjósa skyldi menn í nefndina, og voru þeir því rjett kjörnir í vatnamálanefnd án atkvgr., en þeir voru þessir:

Af A-lista: Sveinn Ólafsson og

Lárus Helgason.

Af B-lista: Jón Þorláksson og

Hákon Kristófersson.

Af C-lista:

BjarniJónsson.