08.05.1923
Sameinað þing: 4. fundur, 35. löggjafarþing.
Sjá dálk 582 í D-deild Alþingistíðinda. (3306)

133. mál, strandvarðar og björgunarskip

Till. frá þm. N.-Þ. (BSv), um að vísa málinu til stjórnarinnar, var samþykt með 23:15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HK, HSn, IHB, JóhJóh, JM, JS, JÞ, LH, MG, MP, , SJ, StSt, ÞorlG, ÞorlJ, ÞorstJ, ÞórJ, BSv, BJ, BH, EÁ, GGuðf, .

nei: HSt, IngB, JakM, JAJ, JB, JJ, KE, MJ, ÓP, PO, SvÓ, BK, EÞ, EE, MK.

SE greiddi ekki atkvæði.

Þrír þm. (GunnS, SHK, SSt) fjarstaddir.

Rökstudda dagskráin frá þm. Ísaf. (JAJ) kom ekki til atkv.

Þingmenn 35. þings