12.05.1925
Sameinað þing: 6. fundur, 37. löggjafarþing.
Sjá dálk 256 í D-deild Alþingistíðinda. (3215)

132. mál, réttarstaða Grænlands gagnvart Íslandi

Tillgr. samþ. með 29:1 atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Nefndarkosning.

Var síðan kosið í nefndina og hlutfallskosning viðhöfð. Fram komu tveir listar, A og B. Á A-lista voru: Benedikt Sveinsson, Magnús Jónsson og Tryggvi Þórhallsson, en á B-lista: Stefán Jóhann Stefánsson.

Kosning fór svo, að

A-listi hlaut 32 atkv.,

B-listi hlaut 1 atkv.,

en 2 seðlar voru auðir.

Lýsti forseti því rjett kjörna í nefndina alþingismennina

Benedikt Sveinsson,

Magnús Jónsson og

Tryggva Þórhallsson.