12.04.1927
Efri deild: 51. fundur, 39. löggjafarþing.
Sjá dálk 2828 í B-deild Alþingistíðinda. (1956)

23. mál, járnbrautarlagning og virkjun Urriðafoss

Brtt. 354,1 feld með 10:4 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JJ, EÁ, , JBald.

nei: JKr, MK, BK, EJ, IHB, IP, JJós, JóhJóh, JÞ, HSteins.

1. gr. samþ. með 9:3 atkv.

2. gr. samþ. með 10:3 atkv.

Brtt. 354,2 feld með 8 :6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: EÁ, , IHB, IP, JBald, JJ.

nei: JKr, MK, BK, EJ, JJós, JóhJóh,

JÞ, HSteins,

3. gr. samþ. með 10:2 atkv.

4.–8. gr, samþ. með 9:3 atkv.

Brtt. 277 tekin aftur til 3. umr.

— 330,1–2 teknar aftur af flm., en teknar upp af þm. A.-Húnv. ().

— 330,1 samþ. með 7:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BK, , IHB, IP, JBald, JJ, HSteins.

nei: MK, EJ, JJós, JóhJóh, JÞ, JKr. EÁ greiddi ekki atkv.

Brtt. 354,3 tekin aftur.

9. gr., svo breytt, samþ. með 11 shlj. atkv.

10. gr. samþ. með 11 shlj. atkv.

Brtt. 330,2 samþ. með 8:4 atkv.

11. gr., svo breytt, samþ. með 10 shlj. atkv.

Brtt. 358 (aðaltill.) feld með 10:1 atkv.

— 358 (varatill.) feld með 9:3 atkv.

11. gr. samþ. með 9 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 11:2 atkv.

Þingmenn 39. þings