10.04.1930
Efri deild: 74. fundur, 42. löggjafarþing.
Sjá dálk 92 í D-deild Alþingistíðinda. (3360)

466. mál, frestun á fundum Alþingis

3) Með svofelldri grg.:

Þó að ég játi, að óeðlilega mikill munur sé á inn- og útlánsvöxtum hér á landi, og þó hæstv. stj. vilji hafa þessa till. samþ. til þess að veita peningastofnunum landsins aðhald um það, að hækka ekki vextina, þá þykir mér á hinn bóginn mjög ísjárvert, að umboðsvaldið hafi of mikil bein afskipti af peningamálum og peningastofnunum landsins, og get því ekki léð þessari till. atkv. mitt, og greiði því ekki atkv.