07.02.1930
Neðri deild: 17. fundur, 42. löggjafarþing.
Sjá dálk 1179 í B-deild Alþingistíðinda. (895)

18. mál, sala lands undan prestssetrinu Borg á Mýrum

1. gr. samþ. með 15 shlj. atkv.

2. gr. samþ. með 18 shlj. atkv.

Brtt. 61,1 (ný gr., verður 3. gr.) samþ. með 15:8 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: MJ, MT, SÁÓ, SvÓ, ÞorlJ, ÁÁ, BSt, , EJ, HJ, HG, IngB, JörB, LH, BSv.

nei: MG, ÓTh, PO, HStef, HK, JAJ, JÓl, JS.

Fimm þm. (SE, TrÞ, GunnS, HV, JJós) fjarstaddir.

Brtt. 61,2 samþ. án atkvgr.

3. gr. (verður 4. gr.) samþ. með 15 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 16 shlj. atkv.

Þingmenn 42. þings