30.05.1933
Neðri deild: 87. fundur, 46. löggjafarþing.
Sjá dálk 1253 í B-deild Alþingistíðinda. (1300)

66. mál, lögreglumenn

Brtt. 858 felld með 15:3 atkv.

— 847,1 felld með 18:3 atkv.

— 864,1 samþ. með 14:3 atkv.

1. gr., svo breytt, samþ. með 21:3 atkv.

2.—3. gr. samþ. með 20:3 atkv.

Brtt. 847,2.a samþ. með 13:11 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StgrS, SvbH, VJ, BJ, BSt, , BKr, HStef, HG, HV, JónasÞ, LH, JörB.

nei: PO, ÁÁ, , HJ, JJós, JAJ, JÓl, MG, MJ, ÓTh, PHalld.

ÞorlJ, IngB greiddu ekki atkv.

Tveir þm. (SvÓ, TrÞ) fjarstaddir.

Brtt. 847,2.b felld með 15:6 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BKr, HG, HV, SvbH, VJ, JörB.

nei: , HStef, HJ, IngB, JJós, JAJ, JÓl, LH, MG, MJ, ÓTh, PHalld, PO, ÁÁ, BJ.

, JónasÞ, StgrS, ÞorlJ, BSt greiddu ekki atkv.

Tveir þm. (SvÓ, TrÞ) fjarstaddir.

4. gr., svo breytt, samþ. með 18:3 atkv.

Brtt. 847,3.a felld með 19:3 atkv.

— 847,3.b, aðaltill., felld með 23:3 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HG, HV, VJ.

nei: , HStef, HJ, IngB, JJós, JAJ, JÓl, JónasÞ, LH, MG, MJ, ÓTh, PHalld, PO, StgrS, SvbH, SvÓ, ÞorlJ, BJ, BSt, , BKr, JörB.

ÁÁ greiddi ekki atkv.

Einn þm. (TrÞ) fjarstaddur.

Brtt. 847,3.h, varatill., felld með 18:3 atkv.

5. gr. samþ. með 21:3 atkv.

Brtt. 847,4.a felld með 21:3 atkv.

— 864,2 samþ. með 14:4 atkv.

— 847,4.b felld með 22:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HG, HV, StgrS, SvbH, VJ.

nei: HStef, HJ, IngB, JJós, JAJ, JÓl, JónasÞ, LH, MG, MJ, ÓTh, PHalld, PO, SvÓ, ÞorlJ, ÁÁ, BJ, BSt, , BKr, , JörB.

Einn þm. (TrÞ) fjarstaddur.

6. gr., svo breytt, samþ. með 19:3 atkv.

Brtt. 874 samþ. með 18 shlj. atkv:

— 864,3 (ný 7. gr.), svo breytt, samþ. með 14:1 atkv.

7. og 8. gr. þar með niður felldar.

9. gr. (verður 8. gr.) samþ. með 21:3 atkv.

Brtt. 847,5 felld með 24:3 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: VJ, HG, HV.

nei: ÞorlJ, ÁÁ, BJ, BSt, , BKr, , HStef, HJ, IngB, JJós, JAJ, JÓl, JónasÞ, LH, MG, MJ, ÓTh, PHalld, PO, StgrS, SvbH, SvÓ, JörB.

Einn þm. (TrÞ) fjarstaddur.

10. gr. (verður 9. gr.) samþ. með 21:3 atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 22:3 atkv.

Á 88. fundi í Nd., 31. maí, var frv. tekið til 3. umr. (A. 875, 887).

Of skammt var liðið frá 2. umr. — Afbrigði leyfð og samþ. með 18:3 atkv.

Of skammt var liðið frá útbýtingu brtt. 887. — Afbrigði leyfð og samþ. með 17 shlj. atkv.

Þingmenn 46. þings