01.10.1934
Sameinað þing: 1. fundur, 48. löggjafarþing.
Sjá dálk 8 í B-deild Alþingistíðinda. (6)

Rannsókn kjörbréfa

1. kjördeild:

ÁÁ, GÞ, GSv, HG, HermJ, HV, JAJ, JBald, JJ, ÓTh, PHerm, PZ, PÞ, SigfJ, SE, ÞBr, ÞÞ.

2. kjördeild:

BJ, BSt, EmJ, EystJ, GÍ, IngP, JakM, JJós, JG, JörB, PHalld, PM, PO, SK, SÁÓ, ÞorbÞ.

3. kjördeild:

BÁ, BB, EÁrna, FJ, GG, GL, GTh, HannJ, JÓl, JónP, JS, MG, MJ, MT, StJSt, TT.

Fyrir lá að rannsaka kjörbréf allra alþingismanna. Skiptu kjördeildir með sér kjörbréfum svo sem lög mæla fyrir, þannig að 1. kjördeild hlaut til rannsóknar kjörbréf þeirra þingmanna, sem voru í 3. kjördeild, 2. deild kjörbréf þingmanna í 1. deild, og 3. deild kjörbréf þingmanna í 2. deild.

Varð nú fundarhlé, er kjördeildir gengu út úr þingsalnum til starfa sinna, en að rannsókn lokinni var fundinum fram haldið.