08.04.1940
Sameinað þing: 15. fundur, 55. löggjafarþing.
Sjá dálk 57 í D-deild Alþingistíðinda. (2462)

95. mál, lýðræðið og öryggi ríkisins

Brtt. 307 tekin aftur.

— 389 samþ. án atkvgr.

— 353,1 (ný tillgr.), svo breytt, samþ. með 43 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JÍv, JPálm, JJ, JörB, MG, MJ, PHerm, PZ. PHann, PO, SEH, SK, S.1Ó, SkG, StSt, StgrSt, SvbH, TT, VJ, ÞBr, ÞÞ, ÁJ, ÁÁ, BJ, BSt, , BjB, BSn, EÁrna, EE, EmJ, ErlÞ, EystJ, , GG, GSv, HelgJ, HermJ, HV, IngP, JakM, JJós, HG.

BrB, EOl, ÍslH greiddu ekki atkv.

3 þm. (ÓTh, PHalld, FJ) fjarstaddir.

Brtt. 353,2 (ný fyrirsögn) samþ. með 40 shlj. atkv.

— 319 kom ekki til atkv.

Till., svo breytt, samþ. með 44:2 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁJ, ÁÁ, BJ, BSt, , BjB, BSn, EÁrna, EE, EmJ, ErlÞ, EystJ, , GG, GSv, HelgJ, HermJ, HV, IngP, JakM, JJós, JÍv, JPálm, JJ, JörB, MG, MJ, ÓTh, PHerm, PZ, PHann, PO, SEH, SK, SÁÓ, SkG, StSt, StgrSt, SvbH, TT, VJ,, ÞBr, ÞÞ, HG.

nei: BrB, EOl.

ÍslH greiddi ekki atkv.

2 þm. (FJ, PHalld) fjarstaddir.

Till. (með fyrirsögninni; Þál. um ráðstafanir til verndar lýðræðinu og öryggi ríkisins og undirbúning löggjafar í því efni) afgr. sem ályktun Alþingis (A. 405).

Þingmenn 55. þings