09.05.1941
Sameinað þing: 14. fundur, 56. löggjafarþing.
Sjá dálk 24 í D-deild Alþingistíðinda. (3472)

59. mál, efni til skipasmíða og smíðastöð

Brtt. 378,1 samþ. með 31:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: SkG, StSt, StgrSt, SvbH, VJ, ÞBr, ÞÞ, ÁJ, BJ, BSt, BjB, BSn, EÁrna, EE, EmJ, FJ, , GSv, HelgJ, HermJ, IngP, JJós, JGM, JPálm, JörB, MG, PHerm, PZ, PHann, PO, HG.

nei: SK, BrB, HV, ÍslH, SEH. JakM, JóhJón greiddu ekki atkv.

11 þm. (SÁÓ, TT, ÁÁ, ErlÞ, EystJ, GG, JÍv, JJ, MJ, ÓTh) fjarstaddir.

Brtt. 378,2 samþ. án atkvgr.

Till., svo breytt, samþ. með 32 shlj. atkv. og afgr. sem ályktun Alþingis, með fyrirsögninni:

Till. til þál. um innflutning á efni til skipasmíðs og um skipasmíðastöð (A. 435).

Þingmenn 56. þings