19.02.1943
Sameinað þing: 27. fundur, 61. löggjafarþing.
Sjá dálk 321 í D-deild Alþingistíðinda. (4099)

58. mál, verðuppbætur á útflutt refa- og minkaskinn

Tillgr. samþ. með 25:9 atkv. að viðhöfðu nafna. kalli og sögðu:

já: BSt, EmJ, EystJ, GG, GJ, GSv, GTh, HelgJ, JJós, JPálm, JörB, LJóh, MJ, PHerm, PO, SigfS, SB, SEH, SK, , SkG, SvbH, ÞÞ, ÁkJ, HG.

nei: BrB, FJ, LJós, PZ, SG, STh, StJSt, StgrA, ÞG.

EOl greiddi ekki atkv.

17 þm. (ÁÁ, BG, , BBen, EE, , GÍG, HermJ, IngJ, IngP, JakM, JS, JJ, KA, ÓTh, , PM) fjarstaddir.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Till. vísað til síðari umr. með 24:6 atkv. og til fjvn. með 28 shlj. atkv.

Þingmenn 61. þings