12.01.1945
Efri deild: 101. fundur, 63. löggjafarþing.
Sjá dálk 1727 í B-deild Alþingistíðinda. (4645)

113. mál, laun starfsmanna ríkisins

Jónas Jónsson:

Þar sem vígslubiskup hefur ekki annað að gera en vígja biskup og þar sem eftir líkum og aldri má gera ráð fyrir, að líði 15 ár, þar til þess er þörf, sé ég ekki ástæðu til að viðhalda þessu óþarfa embætti og segi því nei.

13. gr., svo breytt, samþ. með 9:4 atkv.

Brtt. 692,31 samþ. með 10:1 atkv.

— 692.32 samþ. með 9:4 atkv.

— 692,33 samþ. með 9:2 atkv.

14. gr., svo breytt, samþ. með 11:3 atkv.

Brtt. 692,34 samþ. með 10 shlj. atkv.

— 692,35 samþ. með 10 shlj. atkv.

— 692,36 samþ. með 10 shlj. atkv.

Brtt. 692,37 samþ. með 11:2 atkv.

15. gr., svo breytt, samþ. með 10:2 atkv.

Brtt. 692,38 samþ. með 10 shlj. atkv.

— 692,39 samþ. með 11:2 atkv.

— 692,40.a samþ. með 12 shlj. atkv.

— 692,40.b samþ. með 11:1 atkv.

— 692,40.c samþ. með 10:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: KA, LJóh, MJ, PM, BBen, BrB, EE, GÍG, HG, StgrA.

nei: ÞÞ, GJ, HermJ, IngP, JJ. BSt greiddi ekki atkv.

1 þm. (PHerm) fjarstaddur.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu: