11.02.1949
Efri deild: 59. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 1474 í B-deild Alþingistíðinda. (1946)

124. mál, samkomudagur reglulegs Alþingis 1949

Bernharð Stefánsson:

Með tilvísun til þess, sem hv. þm. Barð. sagði nú siðast og fleiri hafa tekið fram, og enn fremur með tilvísun til þess, að nú á seinustu árum hefur Alþ. tvisvar verið kallað saman 1. sept. og ekki afgr. fjárlög þau ár fyrir áramót og ég þar af leiðandi sé enga tryggingu fyrir því, að fjárlög verði afgr. fyrir áramót, þó að þingið sé kallað saman 1. sept., en tel hins vegar meiri tryggingu í því fólgna, að fjárlög séu, vel undirbúin, áður en þau verða lögð fyrir þingið, þá segi ég nei.

1. gr. samþ. með 8 shlj. atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: JJós, LJóh, ÞÞ, BBen, BK, GJ, GÍG, BSt. HermJ, PZ, SÁÓ, StgrA, ÁS, HV greiddu ekki atkv.

3 þm. (BÓ, BrB, EE) fjarstaddir.

1 þm. gerði svofellda grein fyrir atkv. sínu: