23.04.1949
Efri deild: 87. fundur, 68. löggjafarþing.
Sjá dálk 340 í B-deild Alþingistíðinda. (638)

13. mál, ríkisborgararéttur

Dómsmrh. (Bjarni Benediktsson):

Herra forseti. Upphaflega var lagt til í frv., að konur, er svipað stóð á um, fengju ríkisborgararétt, en þar sem Nd. vildi ekki fallast á það og ég tel málinu stefnt í hættu, ef því er þvælt milli d., segi ég nei, þó að ég annars hefði verið með.

Brtt. 459,b samþ. með 8:1 atkv.

— 453 samþ. með 7:2 atkv.

— 459,c samþ. með 8:1 atkv.

— 447 felld með 7:4 atkv.

— 456,a samþ. með 7:2 atkv.

— 445 samþ. með 13 shlj. atkv.

— 456,b samþ. með 10:2 atkv.

— 362,a felld með 5:3 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BÓ, GJ, JJós.

nei: ÞÞ, BBen, GÍG, LJóh, BSt.

SÁÓ, StgrA, ÁS, BrB, PZ greiddu ekki atkv. 4 þm. (BK, EE, HV, HermJ) fjarstaddir.

1 þm. gerði grein fyrir atkv. sínu: