22.11.1949
Efri deild: 3. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 169 í D-deild Alþingistíðinda. (3629)

24. mál, læknisbústaður á Reykhólum

Tillgr. samþ. með 33:18 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁS, BSt, BÁ, BrB, EOl, EmJ, EystJ, FRV, FJ, GG, GÞG, HÁ, GÍG, HG, HelgJ, HermJ, JG, JÁ, JörB, KK, LJós, PZ, PÞ, RÞ, SG, SkG, StJSt, StgrA, VH, ÁkJ, ÁÁ, ÁB, StgrSt.

nei: BBen, BÓ, EE, GJ, GTh, IngJ, JóhH, JJós, JPálm, JS, JR, KS, LJóh, PO, SÁ, SB, StSt, ÞÞ.

1 þm. (ÓTh) fjarstaddur.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (A. 386).