10.01.1950
Efri deild: 25. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 177 í D-deild Alþingistíðinda. (3650)

86. mál, réttarstaða og atvinnuskilyrði kvenna

Vatill. 243,1 felld með 15:14 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÞÞ, BSt, BÁ, BBen, EE, GJ, GÍG, IngJ, JG, JR. KK, PO, SÁ, StSt.

nei: ÁS, EmJ, EystJ, FJ, GG, GÞG, JJós, JPálm, JS, JÁ PZ, PÞ SG SkG StgrSt.

ÁB, EOl, KS, LJóh, LJós, SB, VH greiddu ekki atkv.

16 þm. (ÁkJ, ÁÁ, BÓ, BrB, FRV, GTh, HÁ, HG, HelgJ, HermJ, JóhH, JörB, ÓTh, RÞ, StJSt, StgrA) fjarstaddir.

Vatill. 243,2 kom ekki til atkv.

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (A. 399).