10.02.1950
Efri deild: 53. fundur, 69. löggjafarþing.
Sjá dálk 255 í B-deild Alþingistíðinda. (602)

115. mál, samkomudagur reglulegs Alþingis 1950

Forseti (BSt):

Komið hefur fram till. um að vísa frv. til allshn. Ég vil vekja athygli á því, að samkv. eðli málsins verður að liggja fyrir álit frá n. á mánudag og málið að afgreiðast þann dag, því að annars lendir Alþ. í stjórnarskrárabroti. Vegna þess, að fundir falla niður á þriðjudag sökum jarðarfarar, þarf frv. að afgreiðast sem lög á mánudag með ákveðnum hætti, en að sjálfsögðu mun ég bera upp till. um að vísa frv. til nefndar.

Frv. vísað til allshn. með 6:4 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: HermJ, KK, PZ, RÞ, StgrA, VH. nei: ÞÞ, GJ, LJóh, BSt.

GÍG greiddi ekki atkv.

6 þm. (BBen, BrB, EE, FRV, HG, JJós) fjarstaddir.

4 þm. gerðu svofellda grein fyrir atkvæði sínu: