05.12.1951
Sameinað þing: 22. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 449 í B-deild Alþingistíðinda. (622)

1. mál, fjárlög fyrir árið 1952

Hannibal Valdimarsson:

Herra forseti. Þar sem Ísland er orðið aðili að Atlantshafssáttmálanum í samræmi við vilja meiri hl. Alþingis, getur það ekki neitað að greiða tillag til þessarar stofnunar, og segi ég því nei.

17. gr., svo breytt, samþ. með 31 shlj. atkv.

18.—19. gr. samþ. með 31 shlj. atkv.

Brtt. 291,68 samþ. með 28 shlj. atkv.

— 291,69 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 315,XI felld með 28:15 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: LJós, SG, GÍG, StgrA, ÁkJ, ÁS, BrB, EOl, EmJ FRV, GÞG, HV, HG JÁ, JR.

nei: KS, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, PO, RÞ, SÁ, SB, SÓÓ, SkG, StgrSt, VH, ÞÞ, AE, ÁB, EystJ, GG, GJ, GTh, HÁ, HelgJ, IngJ, JG, JS, JörB, KK, JPálm.

MJ, ÁÁ, BSt, BÓ, JóhH, JJós greiddu ekki atkv. 3 þm. (BBen, FJ, HermJ) fjarstaddir.

Brtt. 291,70 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 291,71 samþ. með 44 shlj. atkv.

20. gr., svo breytt, samþ. með 39 shlj. atkv.

21. gr. með þeim tölubreytingum, sem á eru orðnar eftir atkvgr. um aðrar greinar frv., samþ. með 33 shlj. atkv.

Brtt. 315,XH tekin aftur.

— 291,72 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 315,XIII samþ. með 37 shlj. atkv.

— 315,XIV tekin aftur.

— 315,XV felld með 25:20 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BrB, EOl, EmJ, FRV, GÞG, HV, HG, JJós, JÁ, JR, LJós, SÁ, SB, SG, GÍG, MJ, StgrA, ÁkJ, ÁÁ, ÁS.

nei: EystJ, GG, GJ, HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JG, JS, JörB, KK, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, PO, RÞ, SkG, StgrSt, VH, ÞÞ, AE, ÁB, BSt, JPálm. BÓ, GTh, KS, SÓÓ greiddu ekki atkv.

3 þm. (BBen, FJ, HermJ) fjarstaddir.

Brtt. 308,XIV tekin aftur.

— 291,73 samþ. með 33 shlj. atkv.

— 291,74 samþ. með 27 shlj. atkv.

— 308,XV samþ. með 28 shlj. atkv.

— 308,XVI tekin aftur.

— 308,XVII tekin aftur.

Brtt. 291,75 samþ. með 40 shlj. atkv.

— 291,76 samþ. með 45 shlj. atkv.

— 307,2.a.1 felld með 32:14 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: StgrA, ÁÁ, ÁS, BrB, EOl, EmJ, FRV, GÞG, HV, HG, JÁ, LJós, SG, GÍG.

nei: StgrSt, VH, AE, ÁB, BSt, BÓ, EystJ, GG, G J, GTh, HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JJós, JG, JS, JörB, JR, KK, KS, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, PO, RÞ, SÁ, SÓÓ, SkG, MJ, JPálm.

ÁkJ greiddi ekki atkv.

5 þm. (BBen, FJ, HermJ, SB, ÞÞ) fjarstaddir. Brtt. 307,2.a.2 felld með 26:9 atkv.

— 307,2.a.3 felld með 30:13 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: BrB, EOl, EmJ, FRV, GÞG, HV, HG, JÁ, LJós, SG, GÍG, StgrA, ÁS.

nei: EystJ, GG, GJ, GTh, HÁ, HelgJ, IngJ, JóhH, JJós, JG, JS, JR, JörB, KK, KS, LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, P0, RÞ, SÁ, SÓÓ, SkG, MJ, VH, AE, ÁB, BSt, JPálm.

ÁkJ greiddi ekki atkv.

8 þm. (BÓ, FJ, HermJ, SB, StgrSt, ÞÞ, ÁÁ, BBen) fjarstaddir.

4 þm. gerðu svo hljóðandi grein fyrir atkv. sínu: