20.12.1951
Sameinað þing: 27. fundur, 71. löggjafarþing.
Sjá dálk 618 í B-deild Alþingistíðinda. (686)

1. mál, fjárlög fyrir árið 1952

viðskmrh. (Björn Ólafsson):

Ég vil bara lýsa yfir í sambandi við þriðja liðinn á brtt. nr. 515, að ef þessi þörf kemur fyrir, þá mun verða leyst úr þessu samkvæmt varatill. Það hefur verið gert áður, án þess að það væri tekið inn í fjárlög. En það er ekki alveg sagt, að það sé nauðsynlegt, að það séu 15 þús. kr., sem komi þar til greina, þó að leyst verði úr þeirri þörf, sem fyrir hendi er í þessu efni.

Brtt. 515,3 felld með 27:14 atkv.

— 515,3 varatill. felld með 30:15 atkv.

— 502,18–20 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 520,XVI felld með 26:12 atkv.

— 502,21 samþ. með 31 shlj. atkv.

— 502,22–24 samþ. með 34 shlj. atkv.

— 520,XVII.1 felld með 32:11 atkv.

— 520,XVIl.2 felld með 31:12 atkv.

— 502,25 samþ. með 32 shlj. atkv.

— 512,4 samþ. með 31 shlj. atkv.

— 520,XVIII felld með 32:17 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: LJós, RÞ, SG, StJSt, StgrA, ÁkJ, ÁÁ, ÁS, BrB, EOl, EmJ, FRV, GÞG, HV, HG, JJós, JÁ.

nei : LJóh, ÓTh, PZ, PÞ, PO, SÁ, SB, SÓÓ, SkG, MJ, StgrSt, VH, ÞÞ, AE, ÁB, BSt, BBen, BÖ, EystJ, GG, GJ, GTh, HÁ, HelgJ, HermJ, IngJ, JG, JS, JR, JörB, KK, JPálm. KS greiddi ekki atkv.

2 þm. (FJ, JóhH) fjarstaddir.

Brtt. 502,26—28 samþ. með 30 shlj. atkv.

— 520,XIX felld með 30:14 atkv.

— 520,XIX varatill. felld með 30:15 atkv.

— 515,4 felld með 26:13 atkv.

— 502,29 samþ. með 39 shlj. atkv.

Áður en atkv. voru greidd um brtt. 520,XX, mælti