14.04.1962
Efri deild: 89. fundur, 82. löggjafarþing.
Sjá dálk 2415 í B-deild Alþingistíðinda. (2008)

225. mál, kjarasamningar opinberra starfsmanna

Ólafur Björnsson:

Herra forseti. Ég lít svo á, að lögin frá 1915 séu orðin áþörf og óeðlileg og að því beri að stefna að afnema þau. En með tilliti til þess, að hér er um að ræða samkomulag milli hæstv. ríkisstj. og Bandalags starfsmanna ríkis og bæja, þá vil ég ekki taka þátt í að rifta því samkomulagi og segi því nei.