16.11.1961
Efri deild: 16. fundur, 82. löggjafarþing.
Sjá dálk 75 í B-deild Alþingistíðinda. (37)

74. mál, lækkun aðflutningsgjalda

1. gr. samþ. með 19 shlj. atkv.

2. gr. kafli nr. 6 samþ. með 18 shlj. atkv

Brtt. 111,1 felld með 10:9 atkv.

2. gr. kafli nr. 20, 21, 31 samþ. með 19 shlj. atkv.

Brtt. 111,2 felld með 10:8 atkv.

2. gr. kafli nr. 37, 38, 39A, 40 samþ. með 19 shlj. atkv.

Brtt. 109,1 felld með 10:9 atkv.

2. gr. kafli nr. 46A samþ. með 19 shlj. atkv. Brtt. 109,2 felld með 10:9 atkv.

2. gr. kafli nr. 46B samþ. með 19 shlj. atkv. Brtt. 109,3 felld með 10:9 atkv.

2. gr. kafli nr. 47, 48, 49, 50 samþ. með 19 shlj. atkv.

Brtt. 109,4 felld með 10:9 atkv.

2. gr. kafli nr. 51, 52, 54, 55, 58 samþ. með 19 shlj. atkv.

Brtt. 111,3 felld með 10:9 atkv.

2. gr. kafli nr. 59 samþ. með 19 shlj. atkv. Brtt. 111,4 felld með 10:9 atkv.

2. gr. kafli nr. 60 samþ. með 19 shlj. atkv. Brtt. 111,5 felld með 10:9 atkv.

— 109,5 felld með 10:9 atkv.

2. gr. kafli nr. 63, 71 samþ. með 19 shlj. atkv.

Brtt. 109,6 fyrri liður felld með 9:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: AGI, AB, BjörnJ, FRV, HermJ, KK, ÓlJ, , SE.

nei: AuA, GTh, JA, , KJJ, MJ, ÓB, JKs, EggÞ.

BGuðm greiddi ekki atkv.

1 þm. (FS) fjarstaddur.

Brtt. 109,6 síðari liður felld með 10:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÓlJ, , SE, AGl, AB, BjörnJ, FRV, HermJ, KK.

nei: JKs, AuA, BGuðm, GTh, JA, , KJJ, MJ, ÓB, EggÞ.

1 þm. (FS) fjarstaddur.

Brtt. 109,7 felld með 10:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: AGl, AB, BjörnJ, FRV, HermJ, KK, ÓlJ, , SE.

nei: AuA, BGuðm, GTh, JA, , KJJ, MJ, ÓB, JKs, EggÞ.

1 þm. (FS) fjarstaddur.

Brtt. 111,6.a tekin aftur.

— 111,6.b felld með 10:9 atkv.

2. gr. kafli nr. 73 samþ. með 19 shlj. atkv. Brtt. 111,7 fyrri liður felld með 10:9 atkv.

— 111,7 síðari liður felld með 10:9 atkv.

— 109,8 felld með 10:9 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÓlJ, , SE, AGl, AB, BjörnJ, FRV, HermJ, KK.

nei: KJJ, MJ, ÓB, JKs, AuA, BGuðm, GTh, JA, , EggÞ.

1 þm. (FS) fjarstaddur.

2. gr. kafli nr. 77, 78, 79, 82, 84, 85 samþ. með 19 shlj. atkv.

2. gr. síðari málsgr. samþ. með 19 shlj. atkv.

3. gr. samþ. með 19 shlj. atkv.

Brtt. 106 felld með 10:5 atkv., að viðhöfðu nafnakalli, og sögðu

já: ÁB, BjörnJ, FRV, SE, AGl.

nei: BGuðm, GTh, JA, , KJJ, MJ, ÓB, JKs, AuA, EggÞ.

HermJ, KK, ÓlJ, greiddu ekki atkv.

1 þm. (FS) fjarstaddur.

4. gr. samþ. með 19 shlj. atkv.

Fyrirsögn samþ. án atkvgr.

Frv. vísað til 3. umr. með 19 shlj. atkv.

Þingmenn 82. þings