24.11.1967
Neðri deild: 23. fundur, 88. löggjafarþing.
Sjá dálk 67 í B-deild Alþingistíðinda. (45)

64. mál, ráðstafanir vegna nýs gengis íslenskrar krónu

Voru á listunum hverju sinni jafnmörg nöfn samtals og menn skyldi kjósa. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Fjárveitinganefnd.

Jón Árnason (A),

Halldór E. Sigurðsson (B),

Matthías Bjarnason (A),

Gunnar Gíslason (A),

Geir Gunnarsson (C),

Ágúst Þorvaldsson (B),

Sverrir Júlíusson (A),

Birgir Finnsson (A),

Ingvar Gíslason (B).

2. Utanríkismálanefnd.

Aðalmenn:

Sigurður Bjarnason (A),

Ólafur Jóhannesson (B),

Birgir Kjaran (A),

Pétur Benediktsson (A),

Gils Guðmundsson (G),

Þórarinn Þórarinsson (B),

Gylfi Þ. Gíslason (A).

Varamenn:

Matthías Á. Mathiesen (A),

Eysteinn Jónsson (B),

Gunnar Gíslason (A),

Guðlaugur Gíslason (A),

Magnús Kjartansson (C),

Jón Skaftason (B),

Benedikt Gröndal (A).

3. Allsherjarnefnd.

Matthías Bjarnason (A),

Gísli Guðmundsson (B),

Friðjón Þórðarson (A),

Jónas Pétursson (A),

Jónas Árnason (C),

Vilhjálmur Hjálmarsson (B),

Bragi Sigurjónsson (A).

Þingfararkaupsnefnd.

Á sama fundi var tekin til meðferðar kosning þingfararkaupsnefndar.

Fram komu þrír listar með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa. Samkv. því lýsti forseti yfir, að kjörnir væru án atkvgr.:

Jónas Pétursson (A),

Halldór E. Sigurðsson (B),

Jónas G. Rafnar (A),

Björn Jónsson (G),

Gunnar Gíslason (A),

Bjarni Guðbjörnsson (B),

Jón Þorsteinsson (A).

B. Í efri deild.

Að loknum fyrsta fundi í sameinuðu þingi var fyrsti fundur efri deildar settur af aldursforseta, Pétri Benediktssyni, 4. þm. Reykn.

Deildina skipuðu þessir þingmenn:

1. Auður Auðuns, 2. þm. Reykv.

2. Ásgeir Bjarnason, 1. þm. Vesturl.

3. Bjarni Guðbjörnsson, 3. þm. Vestf.

4. Björn Fr. Björnsson, 4. þm. Sunnl.

5. Björn Jónsson, 4. þm. Norðurl. e.

6. Eggert G. Þorsteinsson, 8. þm. Reykv.

7. Einar Ágústsson, 11. þm. Reykv.

8. Gils Guðmundsson, 5. þm. Reykn.

9. Jón Árnason, 2. þm. Vesturl.

10. Jón Árm. Héðinsson, 5. landsk. þm.

11. Jón Þorsteinsson, 3. landsk. þm.

12. Jónas G. Rafnar, 2. þm. Norðurl. e.

13. Karl Guðjónsson, 6. þm. Sunnl.

14. Magnús Jónsson, 6. þm. Norðurl. e.

15. Ólafur Björnsson, 12. þm. Reykv.

16. Ólafur Jóhannesson, 3. þm. Norðurl. v.

17. Páll Þorsteinsson, 2. þm. Austf.

18. Pétur Benediktsson, 4. þm. Reykn.

19. Steinþór Gestsson, 5. þm. Sunnl.

20. Sveinn Guðmundsson, 7. landsk. þm.

Kosning forseta og skrifara.

Fyrst var gengið til forsetakosningar. Kosningu hlaut:

Jónas G. Rafnar, 2. þm. Norðurl. e.,

með 11 atkv. — Ásgeir Bjarnason, 1. þm. Vesturl., hlaut 9 atkv.

Hinn kjörni forseti tók nú við fundarstjórn. Lét hann fyrst fram fara kosningu fyrri varaforseta deildarinnar. Kosningu hlaut:

Jón Þorsteinsson, 3. landsk. þm.,

með 11 atkv. — Björn Jónsson, 4. þm. Norðurl. e., hlaut 9 atkv.

Annar varaforseti var kosinn:

Jón Árnason, 2. þm. Vesturl., með 11 atkv., en 9 seðlar voru auðir.

Þessu næst voru kosnir skrifarar deildarinnar, að viðhafðri hlutfallskosningu. Fram komu tveir listar. Á A-lista var Steinþór Gestsson, en á B-lista Bjarni Guðbjörnsson. Samkv. því lýsti forseti yfir, að kjörnir væru án atkvgr.:

Steinþór Gestsson, 5. þm. Sunnl., og

Bjarni Guðbjörnsson, 3. þm. Vestf.

Sætaskipun.

Þessu næst var hlutað um sæti deildarmanna samkv. þingsköpum, og fór sætahlutunin á þessa leið:

6. sæti hlaut Karl Guðjónsson.

7. — — Páll Þorsteinsson.

8. — — Ólafur Jóhannesson.

9. — — Einar Ágústsson.

10. — — Björn Jónsson.

11. — — Ólafur Björnsson.

12. — — Auður Auðuns.

13. — — Ásgeir Bjarnason.

14. — — Jón Þorsteinsson.

15. — — Björn Fr. Björnsson.

16. — — Jón Árnason.

17. — — Sveinn Guðmundsson.

18. — — Jón Ármann Héðinsson.

19. — — Pétur Benediktsson.

20. — — Gils Guðmundsson.

Kosning fastanefnda.

Á 2. fundi deildarinnar, 13. okt., var tekin til meðferðar kosning í fastanefndir samkv. 16. gr. þingskapa.

Við kosningu nefndanna komu fram þrír listar hverju sinni með jafnmörgum nöfnum samtals og menn skyldi kjósa. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Fjárhagsnefnd.

Ólafur Björnsson (A),

Einar Ágústsson (B),

Pétur Benediktsson (A),

Sveinn Guðmundsson (A),

Bjarni Guðbjörnsson (B),

Björn Jónsson (C),

Jón Árm. Héðinsson (A).

2. Samgöngumálanefnd.

Jónas G. Rafnar (A),

Ásgeir Bjarnason (B),

Jón Árnason (A),

Steinþór Gestsson (A),

Karl Guðjónsson (C),

Páll Þorsteinsson (B),

Jón Árm. Héðinsson (A),

3. Landbúnaðarnefnd,

Steinþór Gestsson (A),

Ásgeir Bjarnason (B),

Jónas G. Rafnar (A),

Jón Árnason (A),

Páll Þorsteinsson (B),

Karl Guðjónsson (C),

Jón Þorsteinsson (A).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Jón Árnason (A),

Ólafur Jóhannesson (B),

Pétur Benediktsson (A),

Sveinn Guðmundsson (A),

Gils Guðmundsson (C),

Bjarni Guðbjörnsson (B),

Jón Árm. Héðinsson (A).

5. Iðnaðarnefnd.

Jónas G. Rafnar (A),

Björn Fr. Björnsson (B),

Auður Auðuns (A),

Sveinn Guðmundsson (A),

Einar Ágústsson (B),

Gils Guðmundsson (C),

Jón Árm. Héðinsson (A).

6. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

Auður Auðuns (A),

Ásgeir Bjarnason (B),

Steinþór Gestsson (A),

Pétur Benediktsson (A),

Björn Jónsson (C),

Björn Fr. Björnsson (B),

Jón Þorsteinsson (A).

7. Menntamálanefnd.

Auður Auðuns (A),

Ólafur Jóhannesson (B),

Ólafur Björnsson (A),

Steinþór Gestsson (A),

Páll Þorsteinsson (B),

Gils Guðmundsson (C),

Jón Þorsteinsson (A).

8. Allsherjarnefnd.

Ólafur Björnsson (A),

Björn Fr. Björnsson (B),

Auður Auðuns (A),

Sveinn Guðmundsson (A),

Karl Guðjónsson (C),

Einar Ágústsson (B),

Jón Þorsteinsson (A).

Fyrsti fundur neðri deildar var settur af aldursforseta, Sigurvin Einarssyni, 1. þm. Vestf., að loknum fyrsta fundi í sameinuðu þingi.

Deildina skipuðu þessir þingmenn:

1. Ágúst Þorvaldsson, 2. þm. Sunnl.

2. Benedikt Gröndal, 5. þm. Vesturl.

3. Birgir Finnsson, 5. þm. Vestf.

4. Birgir Kjaran, 7. þm. Reykv.

5. Bjarni Benediktsson, 1. þm. Reykv.

6. Bjartmar Guðmundsson, 11. landsk. þm.

7. Björn Pálsson, 5. þm. Norðurl. v.

8. Bragi Sigurjónsson, 9. landsk. þm.

9. Eðvarð Sigurðsson, 2. landsk. þm.

10. Emil Jónsson, 3. þm. Reykn.

11. Eysteinn Jónsson, 1. þm. Austf.

12. Friðjón Þórðarson, 4. þm. Vesturl.

13. Geir Gunnarsson, 6. landsk. þm.

14. Gísli Guðmundsson, 1. þm. Norðurl. e.

15. Guðlaugur Gíslason, 3. þm. Sunnl.

16. Gunnar Gíslason, 2. þm. Norðurl. v.

17. Gylfi Þ. Gíslason, 3. þm. Reykv.

18. Halldór E. Sigurðsson, 3. þm. Vesturl.

19. Hannibal Valdimarsson, 9. þm. Reykv.

20. Ingólfur Jónsson, 1. þm. Sunnl.

21. Ingvar Gíslason, 3. þm. Norðurl. e.

22. Jóhann Hafstein, 5. þm. Reykv.

23. Jón Skaftason, 2. þm. Reykn.

24. Jónas Árnason, 4. landsk. þm.

25. Jónas Pétursson, 3. þm. Austf.

26. Lúðvík Jósefsson, 4. þm. Austf.

27. Magnús Kjartansson, 6. þm. Reykv.

28. Matthías Bjarnason, 4, þm. Vestf.

29. Matthías Á. Mathiesen, 1. þm. Reykn.

30. Pálmi Jónsson, 4. þm. Norðurl. v.

31. Pétur Sigurðsson, 10. þm. Reykv.

32. Sigurður Bjarnason, 2. þm. Vestf.

33. Sigurður Ingimundarson, 1. landsk. þm.

34. Sigurvin Einarsson, 1. þm. Vestf.

35. Skúli Guðmundsson, 1. þm. Norðurl. v.

36. Stefán Valgeirsson, 5. þm. Norðurl. e.

37. Steingrímur Pálsson, 8. landsk. þm.

38. Sverrir Júlíusson, 10. landsk. þm.

39. Vilhjálmur Hjálmarsson, 5. þm. Austf.

40. Þórarinn Þórarinsson, 4. þm. Reykv.

Kosning forseta og skrifara.

Fyrst var gengið til forsetakosningar. Kosningu hlaut:

Sigurður Bjarnason, 2. þm. Vestf.,

með 21 atkv. — Ágúst Þorvaldsson, 2. þm. Sunnl., hlaut 19 atkv.

Hinn kjörni forseti tók nú við fundarstjórn. Lét hann fyrst fara fram kosningu fyrsta varaforseta. Kosinn var

Benedikt Gröndal, 5. þm. Vesturl., með 21 atkv. — Eðvarð Sigurðsson, 2. landsk. þm., hlaut 19 atkv.

Annar varaforseti var kosinn

Matthías Á. Mathiesen, 1. þm. Reykn., með 21 atkv., en 19 seðlar voru auðir.

Þessu næst voru kosnir skrifarar deildarinnar, að viðhafðri hlutfallskosningu. Fram komu tveir listar. Á A-lista var Friðjón Þórðarson, en á B-lista Ingvar Gíslason. Samkv. því lýsti forseti yfir, að kjörnir væru án atkvgr.:

Friðjón Þórðarson, 4. þm. Vesturl., og Ingvar Gíslason, 3. þm. Norðurl. e. Sætaskipun.

Loks var hlutað um sæti deildarmanna samkv. þingsköpum og fór sætahlutun á þessa leið:

9. sæti hlaut Pálmi Jónsson.

10. — — Björn Pálsson.

11. — — Sverrir Júlíusson.

12. — — Gísli Guðmundsson.

13. — — Eysteinn Jónsson.

14. — — Sigurður Ingimundarson.

15. — — Geir Gunnarsson.

16. — — Vilhjálmur Hjálmarsson.

17. — — Birgir Finnsson.

18. — — Jónas Pétursson.

19. — — Bragi Sigurjónsson.

20. — — Pétur Sigurðsson.

21. — — Magnús Kjartansson.

22. — — Stefán Valgeirsson.

23. — — Jón Skaftason.

24. — — Matthías Á. Mathiesen.

25. — — Hannibal Valdimarsson.

26. — — Skúli Guðmundsson.

27. — — Ágúst Þorvaldsson.

28. — — Jónas Árnason.

29. — — Steingrímur Pálsson.

30. — — Gunnar Gíslason.

31. — — Matthías Bjarnason.

32. — — Bjartmar Guðmundsson.

33. — — Birgir Kjaran.

34. — — Halldór E. Sigurðsson.

35. — — Þórarinn Þórarinsson.

36. — — Guðlaugur Gíslason.

37. — — Sigurvin Einarsson.

38. — — Eðvarð Sigurðsson.

39. — — Benedikt Gröndal.

40. — — Lúðvík Jósefsson.

Kosning fastanefnda.

Á 2. fundi deildarinnar, 13. okt., var tekin til meðferðar kosning í fastanefndir samkv. 16. gr. þingskapa.

Við kosningu nefndanna komu fram þrír listar. Voru á listunum hverju sinni jafnmörg nöfn samtals og menn skyldi kjósa. Kosningar fóru því fram án atkvgr., og urðu nefndir svo skipaðar:

1. Fjárhagsnefnd.

Matthías Á. Mathiesen (A),

Skúli Guðmundsson (B),

Gunnar Gíslason (A),

Guðlaugur Gíslason (A),

Lúðvík Jósefsson (C),

Vilhjálmur Hjálmarsson (B),

Sigurður Ingimundarson (A).

2. Samgöngumálanefnd.

Sigurður Bjarnason (A),

Björn Pálsson (B),

Guðlaugur Gíslason (A),

Steingrímur Pálsson (C),

Friðjón Þórðarson (A),

Sigurvin Einarsson (B),

Benedikt Gröndal (A).

3. Landbúnaðarnefnd.

Jónas Pétursson (A),

Stefán Valgeirsson (B),

Bjartmar Guðmundsson (A),

Pálmi Jónsson (A),

Hannibal Valdimarsson (C),

Vilhjálmur Hjálmarsson (B),

Benedikt Gröndal (A).

4. Sjávarútvegsnefnd.

Sverrir Júlíusson (A),

Jón Skaftason (B),

Pétur Sigurðsson (A),

Lúðvík Jósefsson (C),

Guðlaugur Gíslason (A),

Björn Pálsson (B),

Birgir Finnsson (A).

5. Iðnaðarnefnd.

Matthías Á. Mathiesen (A),

Þórarinn Þórarinsson (B),

Pétur Sigurðsson (A),

Pálmi Jónsson (A),

Eðvarð Sigurðsson (C),

Gísli Guðmundsson (B),

Sigurður Ingimundarson (A).

6. Heilbrigðis- og félagsmálanefnd.

Guðlaugur Gíslason (A),

Jón Skaftason (B),

Matthías Bjarnason (A),

Hannibal Valdimarsson (C),

Friðjón Þórðarson (A),

Stefán Valgeirsson (B),

Bragi Sigurjónsson (A).

7. Menntamálanefnd.

Gunnar Gíslason (A),

Sigurvin Einarsson (B),

Bjartmar Guðmundsson (A),

Birgir Kjaran (A),

Magnús Kjartansson (C),

Ingvar Gíslason (B),

Benedikt Gröndal (A).

8. Allsherjarnefnd.

Matthías Bjarnason (A),

Skúli Guðmundsson (B),

Pétur Sigurðsson (A),

Steingrímur Pálsson (C),

Jónas Pétursson (A),

Gísli Guðmundsson (B),

Bragi Sigurjónsson (A).

Of skammt var liðið frá útbýtingu frv. — Afbrigði leyfð og samþ. með 23 shlj. atkv.