21.12.1968
Sameinað þing: 0. fundur, 89. löggjafarþing.
Sjá dálk 2205 í B-deild Alþingistíðinda. (2290)

Starfsmenn þingisins

Þessir voru ráðnir til starfa á þinginu af forsetum öllum í sameiningu:

Prófarkalestur:

Jónas Kristjánsson, Pétur Rafnsson.

Skjalavarzla og afgreiðsla:

Þorkell Kristjánsson (aðstoðarskjalavörður), Þorvaldur Guðmundsson.

Lestrarsalsgæzla:

Ingunn Jónsdóttir, Svanbjörg Einarsdóttir, Jóna Sigurðardóttir, Sesselja Sigurðardóttir, Guðmunda Þorgeirsdóttir.

Vélræn upptaka á þingræðum:

Magnús Jóhannsson.

Ræðuritun:

Fastavinna um þingtímann:

Jón Ólafsson, Ásgeir Friðjónsson (frá 1. jan.), Fríða Proppé (frá 7. febr.), Halldóra Jónsdóttir.

Tímavinna: Guðrún Sigurjónsdóttir, Rannveig Ágústsdóttir, Þóra Benediktsson, Kolbrún Hjaltadóttir.

Dyra- og pallavarzla:

Jakob Jónsson (yfirvörður), Albert Guðmannsson, Jón Sumarliðason, Stefán Ólafsson, Baldur Guðmundsson, Bjarni Einarsson, Jens Eyjólfsson, Ármann Kr. Eyjólfsson, Hannes Friðsteinsson, Þórður Auðunsson, Ásgeir Jónsson, Gísli Bjarnason, Leó Ingvarsson (stæðisvörður til 9. des.), Jökull Sigurðsson (stæðisvörður frá 10. des.).

Næturvarzla:

Gunnlaugur Jóhannesson, Grímur Grímsson.

Þingsveinsstörf:

Björn Hermannsson (til 31. jan.), Trausti Einarsson (til 28. febr.), Sigurður Hannesson (til 31. jan.), Jón Friðgeirsson, Kristján Guðmundsson, Jón Þór Einarsson, Haukur Hauksson, Einar Gunnar Einarsson, Karl Viggó Karlsson, Friðrik Kárason, Tryggvi Hákonarson (frá 5. febr.), Sumarliði Óskar Antonsson (í febr.), Einar Orri Davíðsson ( 11. marz – 20. apríl), Sigurvaldi Rafn Hafsteinsson (frá 11. marz), Sólveig Kjartansdóttir (frá 8. marz).

Símavarzla:

Jóhanna Þorsteinsdóttir, Freyja Jónsdóttir, Jakob Gunnarsson.

Fatagæzla:

Margrét Þórðardóttir, Margrét Benediktsdóttir, Þorgerður Þorgilsdóttir.

Þingfréttamaður í útvarpi:

Bragi Steinarsson.