18.05.1976
Sameinað þing: 93. fundur, 97. löggjafarþing.
Sjá dálk 4582 í B-deild Alþingistíðinda. (4186)

283. mál, réttindi og skyldur stjórnmálaflokka

Fram komu þrír listar. Á A-lista voru aðalmenn:

Gunnar Helgason, Þráinn Valdimarsson, Jóhann Petersen, Guðmundur Gunnarsson og Ólafur Jensson; varamenn: Óli Þ. Guðbjartsson, Hákon Hákonarson, Hilmar Ólafsson, Jón Snæbjörnsson og Salóme Þorkelsdóttir. Á B-lista voru aðalmenn: Ólafur Jónsson og Sigurður Guðgeirsson; varamenn: Sigurður Magnússon og Sigurjón Hilaríusson. Á C-lista var aðalmaður: Jón H, Guðmundsson, varamaður: Björgvin Guðmundsson. — A-listi hlaut 36 atkv., B-listi 13 atkv. og C-listi 7 atkv. Samkv. þessu lýsti forseti yfir að kjörnir væru:

Aðalmenn:

Gunnar Helgason forstjóri,

Þráinn Valdimarsson framkvæmdastjóri,

Ólafur Jónsson framkvæmdastjóri,

Jóhann Petersen skrifstofustjóri,

Guðmundur Gunnarsson verkfræðingur,

Ólafur Jensson framkvæmdastjóri,

Jón H. Guðmundsson skólastjóri.

Varamenn:

Óli Þ. Guðbjartsson oddviti,

Hákon Hákonarson vélvirki,

Sigurður Magnússon rafvirki,

Hilmar Ólafsson arkitekt,

Jón Snæbjörnsson endurskoðandi,

Salóme Þorkelsdóttir hreppsnefndarmaður,

Björgvin Guðmundsson skrifstofustjóri.