Afhending Verðlauna Jóns Sigurðssonar

Dagsetning: 26. júní 2021

Staður: Jónshús, Kaupmannahöfn

Þátttakendur/ábyrgðaraðilar

  • Anna Kolbrún Árnadóttir, alþingismaður
  • Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, alþingismaður
  • Guðjón S. Brjánsson, alþingismaður
  • Steingrímur J. Sigfússon, alþingismaður
  • Vilhjálmur Árnason, alþingismaður
  • Jörundur Kristjánsson, starfsmaður skrifstofu Alþingis
  • Ragna Árnadóttir, skrifstofustjóri