Stjórnarskipan og stjórnsýsla: Stjórnkerfi og stjórnarskipunarmál

þ.m.t. forseti, kjördæmi, kosningar, ríkisstjórn, stjórnarskrá, stjórnmálaflokkar

Smella má á fyrirsögn dálks til að raða eftir honum.
Máls­númer Dag­setning Heiti máls Flutningsmaður
803 03.06.2006 Aðgangur að opinberum gögnum um öryggismál Forsætis­ráð­herra
592 02.06.1998 Aðgerðir til að auka hlut kvenna í stjórnmálum Siv Friðleifs­dóttir
112 20.06.1985 Almenn stjórnsýslulöggjöf Gunnar G. Schram
97 22.12.2012 Ákvörðun EES-­nefnd­arinnar nr. 101/2012 um breytingu á bókun 31 við EES-samninginn (vernd mikilvægra grunnvirkja) Utanríkis­ráð­herra
361 22.05.2017 Ákvörðun sameiginlegu EES-­nefnd­arinnar nr. 59/2017 um breytingu á XI. viðauka við EES-samninginn (rafræn fjarskipti, hljóð- og myndmiðlun og upplýsingasamfélagið, EES-reglur) Utanríkis­ráð­herra
762 10.06.2021 Barnvænt Ísland – framkvæmd barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna Félags- og barnamála­ráð­herra
68 22.03.2017 Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands (fjölgun ráðuneyta) Forsætis­ráð­herra
155 05.12.2018 Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands Forsætis­ráð­herra
167 27.01.2022 Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands Forsætis­ráð­herra
699 11.05.2012 Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands (fækkun ráðuneyta) Forsætis­ráð­herra
11 02.06.1998 Eftirlit með starfsemi stjórnvalda Jóhanna Sigurðar­dóttir
628 17.06.1994 Endurskoðun VII. kafla stjórnarskrár lýðveldisins Íslands Matthías Bjarna­son
300 05.06.1996 Félagsleg verkefni Rannveig Guðmunds­dóttir
296 22.12.2012 Fullgilding viðbótarbókunar við samning á sviði refsiréttar um spillingu Utanríkis­ráð­herra
480 02.07.2015 Heimild fulltrúa Vestnorræna ráðsins til að senda fyrirspurnir til ­ráð­herra Íslandsdeild Vestnorræna ráðsins
803 19.06.2015 Jafnréttissjóður Íslands Sigmundur Davíð Gunnlaugs­son
617 17.03.2011 Kynningarefni um Icesave-samningana fyrir þjóðarat­kvæða­greiðslu Þórunn Sveinbjarnar­dóttir
66 18.03.1987 Könnun á valdi í íslensku þjóðfélagi Haraldur Ólafs­son
103 22.05.1984 Lagahreinsun og samræming gildandi laga Árni Gunnars­son
706 28.09.2010 Málshöfðun gegn ráðherrum Atli Gísla­son
6 22.02.2012 Meðferð frumvarps stjórnlagaráðs til stjórnarskipunarlaga Þór Saari
156 20.06.1985 Nýting ríkissjóðs á hluta af Seðlabankabyggingu Jón Baldvin Hannibals­son
636 24.05.2012 Ráðgefandi þjóðarat­kvæða­greiðsla um tillögur stjórnlagaráðs að frumvarpi til stjórnarskipunarlaga Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd, meiri hluti
453 02.06.1998 Ritun sögu heimastjórnartímabilsins 1904-18 Kristín Ástgeirs­dóttir
67 16.05.2014 Samning stefnumarkandi frumvarpa og þingsályktunartillagna Pétur H. Blöndal
38 03.05.2002 Samráð stjórnvalda við frjáls félagasamtök Katrín Fjeldsted
115 16.03.2016 Siðareglur fyrir alþingismenn Einar K. Guðfinns­son
549 24.03.2011 Skipun stjórnlagaráðs Álfheiður Inga­dóttir
147 11.05.1988 Skoðanakannanir Steingrímur J. Sigfús­son
62 16.05.2014 Skrásetning kjörsóknar eftir fæðingarári í kosningum á Íslandi frá vori 2014 Sigríður Ingibjörg Inga­dóttir
331 02.05.1988 Störf og starfshættir umboðsmanns Alþingis Þorvaldur Garðar Kristjáns­son

Áskriftir