Útgáfa 154b. Íslensk lög 12. apríl 2024

  • Lög um aðbúnað, hollustuhætti og öryggi á vinnustöðum, 1980 nr. 46 28. maí
    Starfsmönnum Vinnueftirlits ríkisins er heimilt að leita aðstoðar lögreglu við eftirlitið þegar slíkt
  • Lög um aðför, 1989 nr. 90 1. júní
    Meðal annars er [lögreglu]1) í þessu skyni skylt að boði sýslumanns að leita gerðarþola eða fyrirsvarsmanns ... [Lögreglu]1) er skylt að veita sýslumanni atbeina í þessu skyni samkvæmt boði hans.
  • Lög um aðgerðir gegn markaðssvikum, 2021 nr. 60 2. júní
    Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu.
  • Lög um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 2018 nr. 140 21. desember
    Tilkynna skal skrifstofu fjármálagreininga lögreglu án tafar um slíkar aðstæður. 1)L. 62/2022, 6. gr. ... Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu. ... Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu tekur á móti tilkynningum um viðskipti þar sem grunur leikur á
  • Lög um afleiðuviðskipti, miðlæga mótaðila og afleiðuviðskiptaskrár, 2018 nr. 15 5. apríl
    Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu.
  • Almenn hegningarlög, 1940 nr. 19 12. febrúar
    [Hafi dómfelldi ekki verið viðstaddur uppsögu héraðsdóms getur dómari falið lögreglu að kynna honum skilyrði ... taki málið fyrir að nýju, enda sé skilorðstími ekki liðinn þegar rannsókn á skilorðsrofi hefst hjá lögreglu ... [[Nú hefst rannsókn hjá lögreglu gegn manni sem sakborningi fyrir lok skilorðstíma, og er dómstólum þá
  • Lög um atvinnuleysistryggingar, 2006 nr. 54 14. júní
    reka sjúkra- eða styrktarsjóði fyrir launafólk á innlendum vinnumarkaði],2) [Fangelsismálastofnun],3) [lögregla
  • Lög um atvinnuréttindi útlendinga, 2002 nr. 97 10. maí
    útgefið atvinnuleyfi]1) skv. 1. mgr. ávallt meðferðis og sýna [það]1) krefjist [Vinnumálastofnun eða]2) lögregla ... Eftirlit Vinnumálastofnunar og lögreglu. ... Lögregla og Vinnumálastofnun hafa eftirlit með framkvæmd laganna.
  • Lög um Ábyrgðasjóð launa, 2003 nr. 88 26. mars
    eða reynt hafi verið að afla greiðslu úr sjóðnum með saknæmum hætti skal málinu vísað til [rannsóknar lögreglu
  • Áfengislög, 1998 nr. 75 15. júní
    Lögregla, tollgæsla og skattyfirvöld annast eftirlit með þeim sem hafa leyfi til atvinnustarfsemi samkvæmt ... Leiki vafi á hvort sakborningur skv. 21. og 22. gr. sé undir áhrifum áfengis skal bæði lögreglu og sakborningi
  • Lög um áhafnir skipa, 2022 nr. 82 28. júní
    Kæra til lögreglu. ... Ef brot eru meiri háttar ber að vísa þeim til lögreglu. ... Kæra til lögreglu útilokar ekki að öðrum aðila verði gerð stjórnvaldssekt vegna sama brots.
  • Lög um ársreikninga, 2006 nr. 3 17. janúar
    Skattrannsóknarstjóri getur á hvaða stigi rannsóknar sem er vísað máli til rannsóknar lögreglu af sjálfsdáðum
  • Lög um ávana- og fíkniefni, 1974 nr. 65 21. maí
    Sveitarfélagi sem fengið hefur leyfi skv. 1. mgr. og lögreglu er heimilt að gera samkomulag um að lögregla
  • Lög um bann við tilteknum frammistöðubætandi efnum og lyfjum, 2018 nr. 84 25. júní
    Heimilt er að ljúka minni háttar málum með fésekt lögreglu eða [tollyfirvalda]1) og upptöku efna og lyfja
  • Barnalög, 2003 nr. 76 27. mars
    Landsréttar].1) [Unnt er að óska eftir leyfi Hæstaréttar til að kæra til réttarins úrskurð Landsréttar.]1) Lögreglu ... Sýslumaður getur leitað liðsinnis lögreglu við gerðina og er lögreglu skylt að verða við slíkum fyrirmælum ... sem sjúkrahúsum, heilsugæslu- og félagsmálastofnunum, félagsmálanefndum, [barnaverndarþjónustum]2) og lögreglu
  • Barnaverndarlög, 2002 nr. 80 10. maí
    Tilkynningarskylda lögreglu og skýrslutaka af börnum. ... lögum þessum eða brot gegn öðrum lögum sem varðað getur þyngri refsingu en tveggja ára fangelsi skal lögregla ... Á þetta við hvort sem skýrslutaka fer fram hjá lögreglu eða fyrir dómi.
  • Lög um brunavarnir, 2000 nr. 75 23. maí
    ef þörf krefur.]1) Ef ljóst þykir að hætta skapist af slíkri búsetu skal enn fremur kæra málið til lögreglu ... Lögregla sér slökkviliði fyrir greiðum aðgangi að vettvangsstað, stöðvar umferð um nærliggjandi götur ... –5. mgr. en þörf er á hverju sinni.]1) Heimilt er slökkviliði, lögreglu eða þeim sem þessir aðilar
  • Lög um búfjárhald, 2013 nr. 38 4. apríl
    upplýsingaöflunar samkvæmt lögum þessum.]1) Meini umráðamaður búfjár stofnuninni aðgang skal það tilkynnt til lögreglu
  • Lög um dánarvottorð, krufningar o.fl., 1998 nr. 61 12. júní
    Tilkynning til lögreglu. 3. gr. ... Þegar lögreglu er gert viðvart um andlát ákveður hún hvort lík skuli skoða réttarlæknisfræðilega. ... Slík skoðun skal að jafnaði gerð nema: 1. andlát beri að svo löngu eftir slys að lögregla telji slíka
  • Lög um dómstóla, 2016 nr. 50 7. júní
    Sama gildir jafnframt ef rannsókn lögreglu beinist að dómara eða sakamál er höfðað gegn honum og áfellisdómur
  • Lög um dreifingu vátrygginga, 2019 nr. 62 21. júní
    Í máli sem beinist að einstaklingi og lokið getur með álagningu stjórnvaldssekta eða kæru til lögreglu ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu.
  • Lög um dýralyf, 2022 nr. 14 15. febrúar
    Lögregla og tollyfirvöld skulu vera Lyfjastofnun eða Matvælastofnun til aðstoðar ef nauðsyn krefur vegna ... Aðstoð lögreglu. ... Lyfjastofnun getur leitað aðstoðar lögreglu ef með þarf við framkvæmd þvingunarúrræða.XV. kafli.
  • Lög um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim, 1993 nr. 25 7. apríl
    Skylt er lögreglu að hafa strax samband við dýralækni. ... Ef brot eru meiri háttar ber Matvælastofnun að vísa þeim til lögreglu. ... –VII. kafla stjórnsýslulaga gilda ekki um ákvörðun Matvælastofnunar um að kæra mál til lögreglu
  • Efnalög, 2013 nr. 61 8. apríl
    Aðstoð lögreglu. ... Umhverfisstofnun getur leitað aðstoðar lögreglu ef með þarf við framkvæmd þvingunarúrræða.XIV. kafli. ... Í máli sem beinist að einstaklingi og lokið getur með álagningu stjórnvaldssekta eða kæru til lögreglu
  • Lög um eftirlit með aðgangi barna að kvikmyndum og tölvuleikjum, 2006 nr. 62 13. júní
    [Fjölmiðlanefnd]1) er heimilt að kveðja til lögreglu til að veita aðstoð við að framfylgja banni við ... …2) Þegar lögreglu hefur borist kæra fyrir brot gegn 1. eða 2. mgr. 2. gr. laga þessara skal lögregla
  • Lög um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru, 1994 nr. 22 29. mars
    Ef brot eru meiri háttar ber Matvælastofnun að vísa þeim til lögreglu. ... –VII. kafla stjórnsýslulaga gilda ekki um ákvörðun Matvælastofnunar um að kæra mál til lögreglu ... Matvælastofnun er heimilt að láta lögreglu og ákæruvaldi í té upplýsingar og gögn sem stofnunin hefur
  • Lög um endurskoðendur og endurskoðun, 2019 nr. 94 1. júlí
    Kæra til lögreglu o.fl. ... Ef brot er meiri háttar ber endurskoðendaráði þó að vísa því til lögreglu. ... Endurskoðendaráði er heimilt að taka þátt í aðgerðum lögreglu sem varða rannsókn brota skv. 51. gr.
  • Lög um erfðabreyttar lífverur, 1996 nr. 18 2. apríl
    frest til úrbóta, 3. stöðvað starfsemi eða notkun búnaðar að öllu leyti eða að hluta til, með aðstoð lögreglu
  • Lög um erfðaefnisskrá lögreglu, 2001 nr. 88 31. maí
    2001 nr. 88 31. maí/ Lög um erfðaefnisskrá lögreglu Lagasafn. Íslensk lög 12. apríl 2024. ... Lög um erfðaefnisskrá lögreglu 2001 nr. 88 31. maí . Tóku gildi 15. júní 2001. ... Ríkislögreglustjóri skal halda rafræna skrá með upplýsingum um erfðaefni einstaklinga og nefnist hún erfðaefnisskrá lögreglu
  • Lög um erfðafjárskatt, 2004 nr. 14 26. mars
    Gegni einhver ekki upplýsingaskyldu sinni má vísa máli til [rannsóknar lögreglu].3) 1)L. 29/2021, 36.
  • Lög um evrópska áhættufjármagnssjóði og evrópska félagslega framtakssjóði, 2022 nr. 31 10. júní
    Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot er meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa því til lögreglu.
  • Lög um evrópska langtímafjárfestingarsjóði, 2022 nr. 115 30. nóvember
    Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot er meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa því til lögreglu.
  • Lög um farþegaflutninga og farmflutninga á landi, 2017 nr. 28 26. maí
    Lögreglu er heimilt hvenær sem er að stöðva ökutæki, sem falla undir lög þessi, til að kanna hvernig ... Brot gegn lögum þessum geta sætt rannsókn lögreglu hvort heldur sem er að frumkvæði lögreglu eða að undangenginni ... –VII. kafla stjórnsýslulaga gilda ekki um ákvörðun Samgöngustofu um að kæra mál til lögreglu.
  • Lög um fasteignalán til neytenda, 2016 nr. 118 20. október
    Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu. ... Fjármálaeftirlitinu er heimilt að láta lögreglu og ákæruvaldi í té upplýsingar og gögn sem stofnunin
  • Félagsmálasáttmáli Evrópu, 1976 nr. 3 22. janúar
    eða reglugerðum skal ákveða að hve miklu leyti trygging sú, sem þessi grein veitir, skuli taka til lögreglunnar
  • Lög um félagsþjónustu sveitarfélaga, 1991 nr. 40 27. mars
    Félagsmálanefndir skulu stuðla að forvörnum í áfengis- og vímugjafamálum í samstarfi við viðeigandi aðila, svo sem lögreglu
  • Lög um fiskeldi, 2008 nr. 71 11. júní
    þeim stöðum sem lög þessi og stjórnvaldsreglur ná yfir og er stofnuninni heimilt að leita aðstoðar lögreglu ... Eftir þörfum ber lögreglu að veita Matvælastofnun liðsinni í því skyni. ... Í máli sem beinist að einstaklingi og lokið getur með álagningu stjórnvaldssekta eða kæru til lögreglu
  • Lög um Fiskistofu, 1992 nr. 36 27. maí
    Fiskistofu er ekki heimilt að láta í té upplýsingar sem verða til við rafræna vöktun nema til lögreglu
  • Lög um Fjarskiptastofu, 2021 nr. 75 25. júní
    Fjarskiptastofu er heimilt að leita aðstoðar lögreglu við eftirlit og öflun nauðsynlegra upplýsinga í
  • Lög um fjarskipti, 2022 nr. 70 28. júní
    er annast tengingar á símhlustun fyrir lögreglu. ... Áður en lögregla lýkur athugun sinni skal þeim sem athugun beinist að gert kleift að koma sjónarmiðum ... Hann á jafnframt rétt á rökstuðningi ákvarði lögregla að synja honum um öryggisvottun.
  • Lög um fjármálafyrirtæki, 2002 nr. 161 20. desember
    Þó er heimilt að miðla upplýsingum sem lúta þagnarskyldu til Fjármálaeftirlitsins og til lögreglu. ... Fjármálaeftirlitið skal vinna náið með skrifstofum fjármálagreininga lögreglu og yfirvöldum sem hafa ... [Kæra til lögreglu.]1) [Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins
  • Lög um fjárstuðning til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 2020 nr. 38 20. maí
    rekstraraðila geti varðað sektum eða fangelsi skal hann ekki gera honum að greiða álag heldur kæra málið til lögreglu ... rangar eða ófullnægjandi upplýsingar svo að sektum eða fangelsi geti varðað skal hún kæra málið til lögreglu
  • Lög um fjársýsluskatt, 2011 nr. 165 23. desember
    eða endurákvörðuðum fjársýsluskatti innan 15 daga frá eindaga er innheimtumanni heimilt með aðstoð lögreglu
  • Lög um fjölmiðla, 2011 nr. 38 20. apríl
    Kæra mála til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru fjölmiðlanefndar eða þegar ... Ef brot eru meiri háttar er viðkomandi stjórnvaldi skylt að vísa þeim til lögreglu.
  • Forsetaúrskurður um skiptingu stjórnarmálefna milli ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, 2022 nr. 6 31. janúar
    Lögreglu og löggæslu, þar á meðal: a. [Landamærastjórn og landamæravörslu.]1) b. ... Erfðaefnisskrá lögreglu. h. Öryggisþjónustu í atvinnuskyni. i. ... Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu. j. Embætti ríkislögreglustjóra. k.
  • Lög um framkvæmd alþjóðlegra þvingunaraðgerða og frystingu fjármuna, 2023 nr. 68 22. júní
    ., skulu án tafar tilkynna eigendum, ráðherra og skrifstofu fjármálagreininga lögreglu um slíkar ráðstafanir ... Jafnframt skal tilkynningarskyldur aðili tilkynna skrifstofu fjármálagreininga lögreglu og ráðherra um ... Þrátt fyrir að grunur liggi ekki fyrir um refsivert athæfi er lögreglu heimilt að hefja rannsókn á aðila
  • Lög um framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði, 2014 nr. 50 22. maí
    sýslumenn hljóta ekki skipun í ný embætti sýslumanna skal leitast við að bjóða þeim störf hjá embættum lögreglu ... Ef ekki er unnt að bjóða núverandi starfsmanni starf við ný embætti sýslumanna eða lögreglu skal leitast
  • Lög um framsal sakamanna og aðra aðstoð í sakamálum, 1984 nr. 13 17. apríl
    Samþykki og yfirlýsing skulu bókuð og samþykkt skriflega hjá lögreglu, ákæruvaldi eða í dómi.]1) 1)L.
  • Lög um fullnustu refsinga, 2016 nr. 15 23. mars
    Heimilt er að nýta upplýsingar úr málaskrá lögreglu með beinum hætti til að synja um skipun, setningu ... Náðunarnefnd er heimilt að afla upplýsinga úr málaskrá lögreglu. ... Í sérstökum tilvikum má um skemmri tíma vista afplánunarfanga í fangageymslum lögreglu.
  • Lög um fyrirtækjaskrá, 2003 nr. 17 20. mars
    ., fer samkvæmt lögum um skráningu raunverulegra eigenda.]1) [Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu,
  • Lög um gildistöku alþjóðasamnings um samræmingu nokkurra reglna varðandi loftflutninga milli landa, 1949 nr. 41 25. maí
    upplýsingar og framvísa þeim skjölum sem eru nauðsynleg til þess að uppfylla formkröfur tollyfirvalda og lögreglu
  • Lög um gistináttaskatt, 2011 nr. 87 23. júní
    Heimilt er innheimtumanni ríkissjóðs að láta lögreglu stöðva atvinnurekstur þess er eigi gerir skil á
  • Lög um gjald af áfengi og tóbaki, 1995 nr. 96 28. júní
    [geta tollyfirvöld]2) án fyrirvara stöðvað tollafgreiðslu á öðrum vörum til skuldara eða látið lögreglu
  • Lög um gjaldeyrismál, 2021 nr. 70 25. júní
    Lögregla, skattyfirvöld og Hagstofa Íslands skulu hafa aðgang að þeim upplýsingum sem berast Seðlabankanum ... Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum og reglum sem settar eru á grundvelli þeirra sæta aðeins rannsókn lögreglu
  • Lög um greiðslu ríkissjóðs á bótum til þolenda afbrota, 1995 nr. 69 10. mars
    Lög þessi gilda einnig um líkamstjón sem leiðir af aðstoð við lögreglu við handtöku, borgaralega handtöku ... er skilyrði greiðslu bóta að brot, sem tjón er rakið til, hafi án ástæðulauss dráttar verið kært til lögreglu ... Lögreglu er skylt að leiðbeina tjónþola um rétt sinn til greiðslu bóta samkvæmt lögum þessum. 19. gr.
  • Lög um greiðsluþjónustu, 2021 nr. 114 25. júní
    Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu.
  • Lög um Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 2021 nr. 88 22. júní
    leiðir fram vitneskju eða vekur grun um refsiverða háttsemi skal stofnunin beina ábendingu um slíkt til lögreglu
  • Lög um heilbrigðisstarfsmenn, 2012 nr. 34 15. maí
    [Enn fremur er heilbrigðisstarfsmanni heimilt, að beiðni sjúklings, að tilkynna til lögreglu heimilisofbeldi ... Í slíkum tilvikum er heimilt að miðla til lögreglu almennum persónuupplýsingum sjúklings, upplýsingum ... upplýsingum sem varða ofbeldið og aðstæður sjúklingsins og eru taldar nauðsynlegar í þeim tilgangi að lögregla
  • Hjúskaparlög, 1993 nr. 31 14. apríl
    ákvæðisins ef: a. maki gengst við broti sínu eða hefur hlotið dóm fyrir það, b. fyrir liggja upplýsingar frá lögreglu ... sem staðfesta útkall lögreglu vegna heimilisofbeldis, c. önnur gögn á borð við áverkavottorð eða mat
  • Lög um hollustuhætti og mengunarvarnir, 1998 nr. 7 12. mars
    Í máli sem beinist að einstaklingi og lokið getur með álagningu stjórnvaldssekta eða kæru til lögreglu ... Kæra til lögreglu. ... Ef brot eru meiri háttar ber Umhverfisstofnun að vísa þeim til lögreglu.
  • Lög um Höfðaborgarsamninginn um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði og bókun um búnað loftfara, 2019 nr. 74 25. júní
    hreyflar loftfara“ merkir hreyfla loftfara (aðra en þá sem eru notaðir hjá her, tollþjónustu eða lögreglu ... „flugskrokkar“ merkir flugskrokka (aðra en þá sem eru notaðir hjá her, tollþjónustu eða lögreglu ... bdquo;þyrlur“ merkir loftför þyngri en loft (önnur en þau sem eru notuð hjá her, tollþjónustu eða lögreglu
  • Lög um innflutning dýra, 1990 nr. 54 16. maí
    eða eigandi ekki fyrirmælum Matvælastofnunar skulu aðgerðir skv. 1. og 2. mgr. framkvæmdar með aðstoð lögreglu
  • Lög um innheimtu opinberra skatta og gjalda, 2019 nr. 150 23. desember
    Þar sem lög kveða á um getur innheimtumaður ríkissjóðs látið lögreglu stöðva atvinnurekstur hjá þeim ... Kyrrsetning skal framkvæmd á meðan mál er til meðferðar hjá skattrannsóknarstjóra [eða lögreglu].1) Ríkisskattstjóri ... refsivert athæfi skal hann, ef ekki standa sérstök rök til annars, tilkynna það [skattrannsóknarstjóra],1) lögreglu
  • Innheimtulög, 2008 nr. 95 12. júní
    Í máli sem beinist að einstaklingi og lokið getur með álagningu stjórnvaldssektar eða kæru til lögreglu
  • Lög um íslensk landshöfuðlén, 2021 nr. 54 27. maí
    Lögregla getur krafist þess, að undangengnum dómsúrskurði, að skráningarstofa loki léni sem skráð er ... Lögregla getur, að undangengnum dómsúrskurði, haldlagt lén sem skráð er undir íslensku landshöfuðléni
  • Lög um íslenskan ríkisborgararétt, 1952 nr. 100 23. desember
    Þrátt fyrir ákvæði 6. gr. er [Útlendingastofnun]1) heimilt, að fenginni umsögn lögreglu …,2) að
  • Lög um kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, 2023 nr. 101 27. desember
    Ef kílómetragjald er ekki greitt á eindaga er lögreglu heimilt, eftir kröfu innheimtumanns, að taka af ... Lögregla skal ekki afhenda þau aftur fyrr en færðar hafa verið sönnur á greiðslu kílómetragjalds. ... Þegar liðnir eru þrír mánuðir frá álagningu vanskráningargjalds skal ríkisskattstjóri senda lögreglu
  • Lög um kyrrsetningu, lögbann o.fl., 1990 nr. 31 23. apríl
    Ber [lögreglu]1) að veita aðstoð í þeim efnum eftir ákvörðun sýslumanns.
  • Lög um köfun, 2018 nr. 81 25. júní
    Landhelgisgæsla Íslands og lögreglan hafa einnig heimild til vettvangskannana. ... Slys eða óhöpp sem verða við köfun skal tilkynna þegar í stað til lögreglu í því umdæmi þar sem slys ... eða óhapp átti sér stað og annast lögreglan rannsókn á orsökum þeirra.
  • Lög um landamæri, 2022 nr. 136 28. desember
    Lögregla ber ábyrgð á og annast landamæraeftirlit á Íslandi. ... Lögregla annast einnig virkt eftirlit með útlendingum innan lands. ... Lögregla getur falið öðrum opinberum starfsmanni að annast eftirlit með komu einstaklinga til landsins
  • Lög um Landhelgisgæslu Íslands, 2006 nr. 52 14. júní
    Landhelgisgæsla Íslands sinnir einnig verkefnum á landi í samstarfi við lögreglu og önnur yfirvöld. 4
  • Lög um landlækni og lýðheilsu, 2007 nr. 41 27. mars
    meðferð eða forvarnir vegna sjúkdóms, skal auk tilkynningar til landlæknis skv. 1. mgr. tilkynna það til lögreglu
  • Lög um lax- og silungsveiði, 2006 nr. 61 14. júní
    Ef þörf krefur er lögreglu skylt að aðstoða Fiskistofu við aðgerðir skv. 1. mgr. ... Lögregla og Landhelgisgæsla Íslands geta lagt stjórnvaldssekt að fjárhæð 50.000 kr. á skipstjóra eða
  • Lög um lánshæfismatsfyrirtæki, 2017 nr. 50 14. júní
    Í máli sem beinist að einstaklingi og lokið getur með álagningu stjórnvaldssekta eða kæru til lögreglu
  • Lög um leigubifreiðaakstur, 2022 nr. 120 29. desember
    Leyfishafa er skylt að verða við fyrirmælum lögreglu í tengslum við eftirlit hennar. ... Röng upplýsingagjöf til lögreglu eða Samgöngustofu skv. 15. gr. varðar refsingu skv. 146. gr. almennra ... Brot gegn lögum þessum geta sætt rannsókn lögreglu, hvort sem er að frumkvæði lögreglu eða að undangenginni
  • Lög um loftferðir, 2022 nr. 80 28. júní
    Upplýsingaöflun felur meðal annars í sér skoðun á: a. skrám lögreglu, þ.m.t. málaskrá lögreglu, b. sakaskrá ... Lögregla og Landhelgisgæsla Íslands skulu veita erlendum ríkjum þá aðstoð og þær upplýsingar sem þau ... Á lögregla eða Landhelgisgæsla Íslands endurkröfu á eiganda eða flugrekanda/umráðanda vegna þess kostnaðar
  • Lyfjalög, 2020 nr. 100 9. júlí
    og Lyfjastofnunar þegar kemur að haldlagningu eða förgun lyfja sem tollyfirvöld eða lögregla haldleggja ... Aðstoð lögreglu. ... Lyfjastofnun getur leitað aðstoðar lögreglu ef með þarf við framkvæmd þvingunarúrræða.XX. kafli.
  • Lög um lykilupplýsingaskjöl vegna tiltekinna fjárfestingarafurða fyrir almenna fjárfesta, 2021 nr. 55 28. maí
    Þó er heimilt að miðla upplýsingum sem þagnarskylda lýtur að til Fjármálaeftirlitsins og til lögreglu
  • Lög um lýsingu verðbréfa sem boðin eru í almennu útboði eða tekin til viðskipta á skipulegum markaði, 2020 nr. 14 3. mars
    Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot er meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa því til lögreglu.
  • Lög um lækningatæki, 2020 nr. 132 8. desember
    Lögregla skal vera Lyfjastofnun til aðstoðar ef nauðsyn krefur vegna rannsóknar mála og við framkvæmd ... Lögregla skal tilkynna Lyfjastofnun um slys og önnur atvik sem hún rannsakar ef ætla má að orsökin sé ... Kæra til lögreglu. Lyfjastofnun er heimilt að kæra brot til lögreglu.
  • Lög um lögheimili og aðsetur, 2018 nr. 80 25. júní
    Þjóðskrá Íslands er heimilt að leita aðstoðar lögreglu og Útlendingastofnunar í þeim tilgangi.
  • Lögreglulög, 1996 nr. 90 13. júní
    Lögreglan annast rannsókn brota undir stjórn héraðssaksóknara eða lögreglustjóra. ... Lögreglan skal aðstoða ákæruvaldið við störf þess. [2. ... Lögregla skal gera manni grein fyrir ástæðum þess að hann er færður á starfsstöð lögreglu.
  • Lögræðislög, 1997 nr. 71 28. maí
    Ef varnaraðili sinnir ekki kvaðningu dómara um að koma fyrir dóm getur dómari leitað liðsinnis lögreglu ... Lögreglu er skylt að verða við slíkum fyrirmælum dómara. 4. ... Þá er lögreglu skylt að verða við beiðni læknis um aðstoð við að flytja mann nauðugan á sjúkrahús og
  • Lög um mannréttindasáttmála Evrópu, 1994 nr. 62 19. maí
    greinar skulu eigi vera því til fyrirstöðu að löglegar takmarkanir séu settar við því að liðsmenn hers og lögreglu
  • Lög um mannvirki, 2010 nr. 160 28. desember
    Húsnæðis- og mannvirkjastofnun]1) rannsakar vettvang þegar eftir að tjón hefur verið tilkynnt, með aðstoð lögreglu ... [Húsnæðis- og mannvirkjastofnun]1) skal fá afrit af öllum rannsóknargögnum lögreglu að lokinni lögreglurannsókn ... Ef þörf krefur er lögreglu skylt að aðstoða byggingarfulltrúa og [Húsnæðis- og mannvirkjastofnun]1) við
  • Lög um markaði fyrir fjármálagerninga, 2021 nr. 115 25. júní
    Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu.
  • Lög um matvæli, 1995 nr. 93 28. júní
    sé að ræða eða ef aðilar sinna ekki úrbótum innan tiltekins frests og er heimilt að leita aðstoðar lögreglu ... myndatöku, að öllum þeim stöðum sem lög þessi og stjórnvaldsreglur ná yfir og er heimilt að leita aðstoðar lögreglu ... þoli enga bið er henni heimilt til bráðabirgða að stöðva starfsemi eða notkun þegar í stað, með aðstoð lögreglu
  • Lög um meðferð einkamála, 1991 nr. 91 31. desember
    kvaðningu án þess að um lögmæt forföll sé að ræða, og getur þá dómari orðið við kröfu aðila um að leita til lögreglu ... Lögreglu er skylt að verða við slíkum fyrirmælum dómara. 2. ... Ef vörslumaður mætir ekki fyrir dóm skv. 2. mgr. getur dómari leitað til lögreglu um að sækja hann ef
  • Lög um meðferð sakamála, 2008 nr. 88 12. júní
    Spurningar lögreglu skulu vera skýrar og ótvíræðar. ... Lögreglu er skylt að verða við slíkum fyrirmælum ákæranda. ... Lögreglu er skylt að verða við slíkum fyrirmælum ákæranda.
  • Lög um meðhöndlun úrgangs, 2003 nr. 55 20. mars
    Leita skal aðstoðar lögreglu ef með þarf við framkvæmd úrræðisins.]2) Ráðherra setur nánari ákvæði í ... …2) Leita skal aðstoðar lögreglu ef með þarf við framkvæmd þvingunarúrræða. 1)L. 63/2014, 30. ... Kæra til lögreglu.
  • Lög um menningarminjar, 2012 nr. 80 29. júní
    Verði ekki orðið við fyrirmælum stofnunarinnar um stöðvun framkvæmda er henni heimilt að leita atbeina lögreglu
  • Lög um mælingar, mæligrunna og vigtarmenn, 2006 nr. 91 14. júní
    mannvirkjastofnun]1) þá með tilliti til grófleika brots og réttarvörslusjónarmiða hvort mál skuli kært til lögreglu ... . kafla stjórnsýslulaga gilda ekki um ákvörðun [Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar]1) að kæra mál til lögreglu
  • Lög um nafnskírteini, 2023 nr. 55 21. júní
    Sýslumenn, lögregla og önnur stjórnvöld taka við umsóknum um nafnskírteini eftir því sem ráðherra ákveður ... skal synja um útgáfu nafnskírteinis, sem telst gild ferðaskilríki, ef umsækjandi er eftirlýstur af lögreglu ... Þjóðskrá Íslands er heimilt að afla upplýsinga skv. 1. mgr. frá lögreglu og öðrum stjórnvöldum. 7. gr
  • Lög um nauðungarsölu, 1991 nr. 90 23. desember
    sýslumanni rétt að láta þegar í stað brjóta upp læsingar eða vinna á annan hátt bug á hindrun, en [lögreglu ... [Lögreglu]1) er skylt að verða við tilmælum sýslumanns um að framfylgja ákvörðun hans í þessum efnum.
  • Lög um nálgunarbann og brottvísun af heimili, 2011 nr. 85 23. júní
    Nú skilur sakborningur eða brotaþoli íslensku ekki nægilega vel og skal þá lögregla, ef þess er talin ... Nú er ákvörðun um úrræði skv. 4. gr. og/eða 5. gr. felld úr gildi og er lögreglu þá skylt að tilkynna ... Ella skal þess getið í fyrirkalli að lögregla megi færa sakborning fyrir dóm, með valdi ef með þarf,
  • Lög um náttúruvernd, 2013 nr. 60 10. apríl
    Þeir annast samskipti við lögreglu og önnur eftirlitsstjórnvöld vegna brota á lögum og reglum. ... Ef þörf krefur er lögreglu skylt að aðstoða við stöðvun athafna og framkvæmda samkvæmt þessari grein.
  • Lög um nikótínvörur, rafrettur og áfyllingar fyrir rafrettur, 2018 nr. 87 25. júní
    Kæra til lögreglu. Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er heimilt að kæra brot til lögreglu. ... Ef brot eru meiri háttar ber Húsnæðis- og mannvirkjastofnun að vísa þeim til lögreglu. ... Húsnæðis- og mannvirkjastofnun er heimilt að láta lögreglu og ákæruvaldi í té upplýsingar og gögn sem
  • Lög um olíugjald og kílómetragjald, 2004 nr. 87 9. júní
    [Skattrannsóknarstjóri getur vísað máli til rannsóknar lögreglu af sjálfsdáðum.]1) Þrátt fyrir ákvæði
  • Lög um opinber skjalasöfn, 2014 nr. 77 28. maí
    persónuupplýsinga],1) svo og upplýsingar um vernd vitna, brotaþola og annarra sem fjallað er um í skjölum hjá lögreglu
  • Lög um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi, 1998 nr. 87 16. júní
    Fjármálaeftirlitinu er falið að framfylgja og brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu ... þess sem tilkynnti skulu þær fara leynt, nema skylt sé að veita slíkar upplýsingar lögum samkvæmt til lögreglu
  • Lög um pakkaferðir og samtengda ferðatilhögun, 2018 nr. 95 25. júní
    Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Ferðamálastofu. ... Ef brot eru meiri háttar ber Ferðamálastofu að vísa þeim til lögreglu.
  • Lög um peningamarkaðssjóði, 2023 nr. 6 27. febrúar
    Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot er meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa því til lögreglu.
  • Lög um persónuvernd og vinnslu persónuupplýsinga, 2018 nr. 90 27. júní
    .; heimilt er þó að afhenda lögreglu efni með upplýsingum um slys eða refsiverðan verknað en þá skal ... Persónuvernd getur óskað liðveislu lögreglu ef einhver leitast við að hindra hana í eftirlitsstörfum ... Kæra til lögreglu.
  • Lög um póstþjónustu, 2019 nr. 98 1. júlí
    skráningu og/eða afskrá aðila af lista yfir póstrekendur og stöðva rekstur, eftir atvikum með aðstoð lögreglu
  • Lög um rafræna auðkenningu og traustþjónustu fyrir rafræn viðskipti, 2019 nr. 55 21. júní
    [Fjarskiptastofa]1) getur óskað liðveislu lögreglu ef tilraun er gerð til að hindra hana í eftirlitsstörfum ... traustþjónustuveitenda, tengdra aðila eða annarra, nema dómari úrskurði að upplýsingar sé skylt að veita fyrir dómi eða lögreglu
  • Lög um rannsókn á aðdraganda og orsökum falls íslensku bankanna 2008 og tengdra atburða, 2008 nr. 142 17. desember
    Lögregla skal veita nefndinni liðsinni við að framfylgja slíkum dómsúrskurði. ... þágu rannsóknar að beita ákvæði 73. gr. laga nr. 88/2008 til að varna því að gögnum sé fargað og skal lögregla ... Rannsóknarnefndinni er heimilt að leita atbeina lögreglu við framkvæmd leitar.
  • Lög um rannsókn samgönguslysa, 2013 nr. 18 6. mars
    Rannsóknarnefndinni er einnig heimilt að veita lögreglu aðstoð við úrlausn tæknilegra álitaefna. 1)L. ... [Samgöngustofa],1) flugrekendur, lögregla, rekstraraðilar flugvalla og veitendur flugleiðsöguþjónustu ... Landhelgisgæsla Íslands, lögregla, rekstraraðilar hafna, [tollyfirvöld]1) og Vaktstöð siglinga; c. opinberar
  • Lög um rannsóknarnefndir, 2011 nr. 68 16. júní
    Lögregla skal veita nefndinni liðsinni við að framfylgja slíkum dómsúrskurði. ... heimilt að beita ákvæði 73. gr. laga um meðferð sakamála til að varna því að gögnum sé fargað og skal lögregla
  • Lög um rekstraraðila sérhæfðra sjóða, 2020 nr. 45 25. maí
    Þó er heimilt að miðla upplýsingum sem lúta þagnarskyldu til Fjármálaeftirlitsins og til lögreglu. ... Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins.
  • Lög um réttaraðstoð við alþjóðadómstólinn sem fjallar um stríðsglæpi í fyrrum Júgóslavíu, 1994 nr. 49 9. maí
    Saksóknarinn við alþjóðadómstólinn eða fulltrúi hans á rétt á að vera viðstaddur skýrslutöku fyrir lögreglu
  • Lög um réttarstöðu liðsafla aðildarríkja Atlantshafsbandalagsins og Samstarfs í þágu friðar o.fl., 2007 nr. 72 28. mars
    landamæri, b. samskipta- og verkferla, svo og að heimila upplýsingagjöf til yfirvalda sendiríkis vegna lögreglu
  • Lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, 1996 nr. 70 11. júní
    Stjórnvaldi eða starfsmanni er þó ætíð heimilt að vísa máli til rannsóknar [lögreglu].1) Í nefnd, sem
  • Lög um ríkisendurskoðanda og endurskoðun ríkisreikninga, 2016 nr. 46 7. júní
    Ríkisendurskoðandi getur leitað aðstoðar lögreglu þegar sérstaklega stendur á og er lögreglu þá skylt ... Þrátt fyrir ákvæði 1. mgr. er ríkisendurskoðanda heimilt að veita lögreglu upplýsingar og afhenda henni ... Hann tilkynnir lögreglu um refsiverða háttsemi sem hann verður var við í starfi sínu.
  • Lög um Samgöngustofu, stjórnsýslustofnun samgöngumála, 2012 nr. 119 30. nóvember
    [Samgöngustofu]1) er heimilt að leita aðstoðar lögreglu við eftirlit og öflun nauðsynlegra upplýsinga
  • Samkeppnislög, 2005 nr. 44 19. maí
    [[Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Samkeppniseftirlitsins.] ... Samkeppniseftirlitinu er heimilt að láta lögreglu og ákæruvaldi í té upplýsingar og gögn sem stofnunin ... Samkeppniseftirlitinu er heimilt að taka þátt í aðgerðum lögreglu sem varða rannsókn þeirra brota sem
  • Lög um samræmda neyðarsvörun, 2008 nr. 40 28. maí
    neyðarsvörun fyrir Ísland sinnir viðtöku tilkynninga um fólk, eignir og umhverfi í neyð og beiðnum um aðstoð lögreglu ... öryggi vaktstöðvarinnar, þar á meðal um eftirlit og vöktun aðgengis að vaktstöð, um samskiptaleiðir við lögreglu
  • Lög um samþættingu þjónustu í þágu farsældar barna, 2021 nr. 86 22. júní
    grunnskólar, frístundaheimili, félagsmiðstöðvar, framhaldsskólar, heilsugæsla, sérhæfð heilbrigðisþjónusta, lögregla
  • Lög um Schengen-upplýsingakerfið á Íslandi, 2021 nr. 51 21. maí
    SIRENE-skrifstofan getur einnig farið fram á að flaggi verði bætt við skráninguna ef lögregla eða saksóknari ... Um bein afskipti lögreglu fer eftir gildandi lögum. ... Samtímis skal fara fram leit í fingrafaragrunni lögreglunnar hér á landi.
  • Lög um Seðlabanka Íslands, 2019 nr. 92 1. júlí
    álagningu stjórnvaldssekta, c. samkomulag um sátt þegar um fordæmisgefandi mál er að ræða, d. kæru til lögreglu ... samkvæmt lögum eða eðli máls, nema dómari úrskurði að upplýsingar sé skylt að veita fyrir dómi eða til lögreglu
  • Siglingalög, 1985 nr. 34 19. júní
    og/eða þeim sem stjórnar skipaferðum eða veitir öryggisþjónustu vegna skipaferða er skylt, að kröfu lögreglu ... gangast undir rannsókn á öndunar-, munnvatns- eða svitasýni, blóð- eða þvagrannsókn með þeim hætti sem lögregla
  • Lög um siglingavernd, 2004 nr. 50 25. maí
    upplýsinga um viðkomandi úr: a. skrám lögreglu, þ.m.t. málaskrá lögreglu, b. sakaskrá, c. upplýsingakerfi ... eftir því að hann gangist undir fíkniefnapróf á eigin kostnað, þ.m.t. blóð- og þvagrannsókn, enda telji lögregla ... Áður en lögregla lýkur athugun sinni með neikvæðri umsögn skal þeim sem athugun beinist að gert kleift
  • Lög um sjúkraskrár, 2009 nr. 55 27. apríl
    verulegar líkur séu á að brotið hafi verið gegn persónuverndarhagsmunum sjúklings skal brot kært til lögreglu ... Fer þá um málið hjá lögreglu samkvæmt lögum um meðferð sakamála. ... Kæra til lögreglu stöðvar ekki athugun og beitingu stjórnsýsluviðurlaga samkvæmt lögum um landlækni og
  • Lög um sjúkratryggingar, 2008 nr. 112 16. september
    Kæru til lögreglu vegna meintra lögbrota. 49. gr. Ágreiningur.
  • Skaðabótalög, 1993 nr. 50 19. maí
    dómsmáls sem höfðað er til greiðslu skaða- eða miskabóta vegna háttsemi sem hefur verið til rannsóknar lögreglu
  • Lög um skil menningarverðmæta til annarra landa, 2011 nr. 57 1. júní
    grundvöllur innsetningargerðar, ef á reynir, en dómi má síðan jafnframt framfylgja með aðstoð sýslumanna, lögreglu
  • Lög um skilameðferð lánastofnana og verðbréfafyrirtækja, 2020 nr. 70 26. júní
    samkvæmt lögum eða eðli máls, nema dómari úrskurði að upplýsingar sé skylt að veita fyrir dómi eða til lögreglu
  • Skipalög, 2021 nr. 66 11. júní
    Kæra til lögreglu. ... Ef brot eru meiri háttar ber Samgöngustofu að vísa þeim til lögreglu. ... –VII. kafla stjórnsýslulaga gilda ekki um ákvörðun Samgöngustofu um að kæra mál til lögreglu.
  • Skipulagslög, 2010 nr. 123 22. september
    Ef þörf krefur er lögreglu skylt að aðstoða skipulagsfulltrúa við stöðvun framkvæmda. 1)L. 35/2023, 17
  • Lög um skortsölu og skuldatryggingar, 2017 nr. 55 14. júní
    Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu.
  • Lög um skráningu raunverulegra eigenda, 2019 nr. 82 27. júní
    um aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka: Skattrannsóknarstjóri, ríkisskattstjóri, lögregla ... Upplýsingar um raunverulega eigendur skv. 4. gr. skulu vera aðgengilegar: a. skrifstofu fjármálagreininga lögreglu ... Skrifstofa fjármálagreininga lögreglu, eftirlitsaðilar og stjórnvöld sem gegna réttarvörsluhlutverki
  • Lög um skrásetningu réttinda í loftförum, 1966 nr. 21 16. apríl
    Lögin gilda eigi um loftför hers, tollyfirvalda né lögreglu. 36. gr. …V. kafli. 37. gr.
  • Sóttvarnalög, 1997 nr. 19 17. apríl
    nauðsynlegum gögnum og öllum stöðum sem hún telur nauðsynlegt að skoða og getur fengið til þess aðstoð lögreglu ... sem starfa sinna vegna þurfa á slíkum upplýsingum að halda, t.d. aðila sem annast sjúkraflutninga, lögreglu ... eða þau skjöl sem um getur í ákvæði þessu er unnt að fyrirskipa viðkomandi, eftir atvikum með aðstoð lögreglu
  • Lög um staðgreiðslu opinberra gjalda, 1987 nr. 45 30. mars
    Fari fram rannsókn við embætti ríkisskattstjóra eða hjá [lögreglu]7) á skilum launagreiðanda nær heimild ... [Jafnframt er ríkisskattstjóra heimilt að láta lögreglu stöðva atvinnurekstur launagreiðanda sem hefur ... Lögregla getur ákveðið að mál sem er til rannsóknar vegna skattalagabrots skuli endursent til skattyfirvalda
  • Lög um staðgreiðslu skatts á fjármagnstekjur, 1996 nr. 94 14. júní
    Gegni einhver ekki upplýsingaskyldu sinni má vísa máli til [rannsóknar lögreglu].6) 1)L. 29/2021, 18. ... Innheimtumaður ríkissjóðs getur látið lögreglu stöðva atvinnurekstur skilaskylds aðila sem ekki gerir ... [Skattrannsóknarstjóri leggur á sektir skv. 19. gr. nema máli sé vísað til meðferðar hjá lögreglu samkvæmt
  • Lög um starfsmannaleigur, 2005 nr. 139 20. desember
    Vinnumálastofnun skal afhenda viðeigandi stjórnvöldum, svo sem lögreglu, skattyfirvöldum, tollyfirvöldum ... Starfsmönnum Vinnumálastofnunar er heimilt að óska eftir aðstoð lögreglu við framangreint eftirlit á ... ekki verið gerðar, þegar sá frestur er liðinn sem gefinn var, getur Vinnumálastofnun krafist þess að lögregla
  • Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands, 1944 nr. 33 17. júní
    Lögreglunni er heimilt að vera við almennar samkomur.
  • Lög um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 2020 nr. 50 2. júní
    atvinnurekanda geti varðað sektum eða fangelsi skal hann ekki gera honum að greiða álag heldur kæra málið til lögreglu
  • Lög um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma, 2022 nr. 8 15. febrúar
    rekstraraðila geti varðað sektum eða fangelsi skal hann ekki gera honum að greiða álag heldur kæra málið til lögreglu
  • Lög um sölu fasteigna og skipa, 2015 nr. 70 9. júlí
    rannsóknarhagsmunum verði teflt í tvísýnu ef leitað er samþykkis hans, og getur þá nefndin óskað aðstoðar lögreglu ... almenn hegningarlög í störfum sínum eða sýnt af sér aðra refsiverða háttsemi og skal hún þá tilkynna það lögreglu ... Nefndin skal halda áfram rannsókn sinni og ljúka máli þess fasteignasala er í hlut á þótt lögreglu
  • Lög um tekjufallsstyrki, 2020 nr. 118 10. nóvember
    rekstraraðila geti varðað sektum eða fangelsi skal hann ekki gera honum að greiða álag heldur kæra málið til lögreglu
  • Lög um tekjuskatt, 2003 nr. 90 7. maí
    Gegni einhver ekki upplýsingaskyldu sinni má vísa máli til [rannsóknar lögreglu].7) 1)L. 46/2009, 4. ... Skattrannsóknarstjóri getur tekið mál eða tiltekna þætti þess til rannsóknar að beiðni lögreglu].3) [ ... Lögregla getur ákveðið að mál sem er til rannsóknar vegna skattalagabrots skuli endursent til skattyfirvalda
  • Lög um timbur og timburvöru, 2016 nr. 95 13. september
    Aðstoð lögreglu. ... [Húsnæðis- og mannvirkjastofnun]1) getur leitað aðstoðar lögreglu ef með þarf við framkvæmd þvingunarúrræða
  • Tollalög, 2005 nr. 88 18. maí
    Leita má aðstoðar lögreglu við framkvæmdina. ... [Tollyfirvöld skulu]2) aðstoða lögreglu og ákæruvald við störf þeirra vegna brota á lögum þessum. ... sem sú grein tekur til, enda sé það nauðsynlegt í þágu greiningarstarfs lögreglu eða rannsóknar lögreglu
  • Lög um tóbaksvarnir, 2002 nr. 6 31. janúar
    Aðstoð lögreglu. ... ÁTVR getur leitað aðstoðar lögreglu ef með þarf við framkvæmd þvingunarúrræða.]1) 1)L. 110/2023, 12. ... Kæra til lögreglu. ÁTVR er heimilt að kæra brot til lögreglu.
  • Lög um tryggingagjald, 1990 nr. 113 28. desember
    álögðu eða endurákvörðuðu tryggingagjaldi innan 15 daga frá eindaga er innheimtumanni heimilt með aðstoð lögreglu
  • Lög um umboðsmann Alþingis, 1997 nr. 85 27. maí
    [Við rannsókn máls og athuganir sínar skv. 1. og 3. mgr. er umboðsmanni heimilt að leita aðstoðar lögreglu ... þegar sérstaklega stendur á og er lögreglu þá skylt að veita aðstoð ef umboðsmaður óskar þess.]1) 1)
  • Umferðarlög, 2019 nr. 77 25. júní
    Lögregla annast töku öndunar-, svita- og munnvatnssýnis. ... Lögregla og forsjármenn skulu vekja athygli barna á skyldu skv. 1. mgr. ... Lögreglan hefur eftirlit með flutningi á hættulegum farmi.
  • Lög um umgengni um nytjastofna sjávar, 1996 nr. 57 3. júní
    Getur Fiskistofa enn fremur leitað aðstoðar lögreglu og Landhelgisgæslunnar í því skyni.
  • Lög um umhverfisábyrgð, 2012 nr. 55 22. júní
    Umhverfisstofnun getur ef þörf krefur leitað aðstoðar lögreglu við að beita heimildum skv. 2. mgr.
  • Lög um upplýsingaskyldu útgefenda verðbréfa og flöggunarskyldu, 2021 nr. 20 23. mars
    Þó er heimilt að miðla upplýsingum sem lúta þagnarskyldu til Fjármálaeftirlitsins og til lögreglu. ... Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins.
  • Lög um úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála, 2011 nr. 130 28. september
    Úrskurði um stöðvun framkvæmda ber viðkomandi stjórnvaldi að framfylgja þegar í stað, með aðstoð lögreglu
  • Lög um útgáfu og meðferð rafeyris, 2013 nr. 17 6. mars
    Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu. ... Fjármálaeftirlitinu er heimilt að láta lögreglu og ákæruvaldi í té upplýsingar og gögn sem stofnunin
  • Lög um útlendinga, 2016 nr. 80 16. júní
    Ákvarðanir Útlendingastofnunar og lögreglunnar samkvæmt lögum þessum er heimilt að kæra til kærunefndar ... IV. kafla skal lögð fram hjá Útlendingastofnun eða lögreglu. ... Lögreglan eða starfsmenn utanríkisþjónustunnar geta haldlagt ferðaskírteini til bráðabirgða en skulu
  • Lög um útsenda starfsmenn og skyldur erlendra þjónustuveitenda, 2007 nr. 45 27. mars
    Vinnumálastofnun skal afhenda viðeigandi stjórnvöldum, svo sem lögreglu, skattyfirvöldum, tollyfirvöldum
  • Varnarmálalög, 2008 nr. 34 29. apríl
    beiðni [ráðuneytisins],2) og er við vinnsluna m.a. heimilt að afla upplýsinga um viðkomandi úr skrám lögreglu
  • Lög um varnir gegn mengun hafs og stranda, 2004 nr. 33 7. maí
    ef úrbætur eru ekki gerðar innan tiltekins frests og er þá heimilt, ef með þarf, að leita aðstoðar lögreglu ... þoli enga bið er henni heimilt til bráðabirgða að stöðva starfsemi eða notkun þegar í stað, með aðstoð lögreglu
  • Lög um Vatnajökulsþjóðgarð, 2007 nr. 60 28. mars
    Þjóðgarðsverðir annast samskipti við lögreglu og önnur eftirlitsstjórnvöld vegna brota á lögum þessum
  • Vatnalög, 1923 nr. 15 20. júní
    Ef þörf krefur er lögreglu skylt að aðstoða Orkustofnun við aðgerðir skv. 1. mgr.
  • Lög um vátryggingastarfsemi, 2016 nr. 100 15. september
    Í máli sem beinist að einstaklingi og lokið getur með álagningu stjórnvaldssekta eða kæru til lögreglu ... Ef brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu. ... Fjármálaeftirlitinu er heimilt að láta lögreglu og ákæruvaldi í té upplýsingar og gögn sem stofnunin
  • Lög um vegabréf, 1998 nr. 136 22. desember
    [Sýslumenn, lögregla og önnur stjórnvöld taka við umsóknum um vegabréf eftir því sem ráðherra ákveður ... Nú er umsækjandi um vegabréf eftirlýstur af lögreglu, gefin hefur verið út handtökuskipun á hendur honum ... [Þjóðskrá Íslands]1) og lögreglu er heimilt að nota skilríkjaskrá til að bera kennsl á mann eða staðreyna
  • Lög um Vegagerðina, framkvæmdastofnun samgöngumála, 2012 nr. 120 30. nóvember
    Vegagerðinni er einnig heimilt að miðla upplýsingum til lögreglu og rannsóknarnefndar samgönguslysa með
  • Vegalög, 2007 nr. 80 29. mars
    Telji Vegagerðin að umferð stafi hætta af skal gera lögreglu viðvart. ... mannvirki sem til vegarins telst við árekstur ökutækis er ökumanni skylt að tilkynna það þegar í stað til lögreglu
  • Lög um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald, 2007 nr. 85 29. mars
    Lögreglu sem m.a. kveður á um nauðsyn til dyravörslu. ... Sýslumenn geta leitað atbeina lögreglu við eftirlit með skráðum og skráningarskyldum aðilum. ... rekstrarleyfisskyldrar gististarfsemi er sýslumanni heimilt að afla gagna með sjálfstæðri rannsókn og leita atbeina lögreglu
  • Lög um velferð dýra, 2013 nr. 55 8. apríl
    Sé mál tilkynnt lögreglu skal hún tilkynna Matvælastofnun um það. ... um sé að ræða alvarlegt brot gegn lögum þessum eða reglugerðum sem eru settar með stoð í þeim getur lögregla ... Við stöðvun starfsemi er heimilt að leita aðstoðar lögreglu. 36. gr.
  • Lög um verðbréfamiðstöðvar, uppgjör og rafræna eignarskráningu fjármálagerninga, 2020 nr. 7 17. febrúar
    Þó er heimilt að miðla upplýsingum sem lúta þagnarskyldu til Fjármálaeftirlitsins og til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins. ... Ef brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu.
  • Lög um verðbréfasjóði, 2021 nr. 116 25. júní
    Þó er heimilt að miðla upplýsingum sem lúta þagnarskyldu til Fjármálaeftirlitsins og til lögreglu. ... Kæra til lögreglu. ... Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins.
  • Lög um vernd afurðarheita sem vísa til uppruna, landsvæðis eða hefðbundinnar sérstöðu, 2014 nr. 130 22. desember
    Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn sakamáls að undangenginni kæru Matvælastofnunar til lögreglu ... Ef brot er meiri háttar ber Matvælastofnun að vísa því til lögreglu. ... –VII. kafla stjórnsýslulaga gilda ekki um ákvörðun Matvælastofnunar um að kæra mál til lögreglu
  • Lög um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 1994 nr. 64 19. maí
    laganna og reglugerðum um hreindýraveiðar er heimilt að svipta viðkomandi veiðileyfi og leita aðstoðar lögreglu
  • Lög um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir, 2023 nr. 96 22. desember
    Að beiðni skrifstofu fjármálagreininga lögreglu er hægt að framlengja tímabil lokunar. ... hryðjuverka eða aðra alvarlega glæpi; framlengja má tímabil lokunar að beiðni skrifstofu fjármálagreininga lögreglu
  • Lög um viðspyrnustyrki, 2020 nr. 160 23. desember
    rekstraraðila geti varðað sektum eða fangelsi skal hann ekki gera honum að greiða álag heldur kæra málið til lögreglu
  • Lög um vinnslu persónuupplýsinga í löggæslutilgangi, 2019 nr. 75 25. júní
    Ríkislögreglustjóri heldur skrár lögreglu samkvæmt ákvæðum lögreglulaga.
  • Lög um vinnustaðaskírteini og eftirlit á vinnustöðum, 2010 nr. 42 18. maí
    Eftirlitsfulltrúum samtaka aðila vinnumarkaðarins er heimilt að leita aðstoðar lögreglu við eftirlitið
  • Lög um virðisaukaskatt, 1988 nr. 50 24. maí
    Ef máli er vísað til meðferðar hjá lögreglu verður ekki lagt á álag skv. 1. og 2. mgr. 27. gr. meðan ... Lögregla getur ákveðið að mál sem er til rannsóknar vegna skattalagabrots skuli endursent til skattyfirvalda ... Innheimtumaður getur látið lögreglu stöðva atvinnurekstur þeirra aðila sem ekki gera fullnægjandi skil
  • Lög um vísindarannsóknir á heilbrigðissviði, 2014 nr. 44 24. maí
    Óvænt dauðsfall skal þegar í stað tilkynnt til lögreglu í samræmi við ákvæði laga um dánarvottorð, krufningar
  • Vopnalög, 1998 nr. 16 25. mars
    Hver sá sem fer með eða notar skotvopn skal hafa skotvopnaleyfi meðferðis og sýna það þegar lögregla ... Nú sýnir maður ekki skotvopnaleyfi og getur þá lögregla tekið vopnið í sína vörslu til bráðabirgða þar ... Þegar ástæða er til að ætla að maður hafi brotið framangreind ákvæði getur lögregla fært hann til læknisrannsóknar
  • Lög um yfirskattanefnd, 1992 nr. 30 27. maí
    sektir fyrir brot á lögum þeim sem talin eru í 2. gr. laga þessara nema máli sé vísað til [rannsóknar lögreglu
  • Lög um yfirtökur, 2007 nr. 108 26. júní
    [Brot gegn lögum þessum sæta aðeins rannsókn lögreglu að undangenginni kæru Fjármálaeftirlitsins.]1) ... Ef brot eru meiri háttar ber Fjármálaeftirlitinu að vísa þeim til lögreglu. ... Fjármálaeftirlitinu er heimilt að láta lögreglu og ákæruvaldi í té upplýsingar og gögn sem stofnunin
  • Lög um þjóðfána Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 1944 nr. 34 17. júní
    Lögreglan skal hafa eftirlit með því, að enginn noti þjóðfána, sem er ekki í samræmi við [ákvæði laga
  • Lög um öflun sönnunargagna vegna ætlaðra brota á hugverkaréttindum, 2006 nr. 53 13. júní
    Eftir þörfum ber lögreglu að veita sýslumanni liðsinni í því skyni. 13. gr.
  • Lög um öryggi net- og upplýsingakerfa mikilvægra innviða, 2019 nr. 78 25. júní
    Miðlun upplýsinga um atvik til eftirlitsstjórnvalds og lögreglu. ... Samráð skal viðhaft við lögreglu og eftirlitsstjórnvöld sem í hlut kunna að eiga og mikilvæga innviði ... Samráð skal viðhaft um slíkar tilkynningar við lögreglu og eftirlitsstjórnvöld ef við verður komið.
  • Lög um öryggi vöru og opinbera markaðsgæslu, 1995 nr. 134 22. desember
    Lögregla skal vera eftirlitsstjórnvöldum til aðstoðar ef nauðsyn krefur vegna rannsóknar mála og við ... [Lögregla skal tilkynna [Húsnæðis- og mannvirkjastofnun]1) um slys sem hún rannsakar ef ætla má að orsök ... eftirlitsstjórnvald leitast við að koma í veg fyrir tjónið með tiltækum aðgerðum og getur það kvatt til lögreglu

1,2