136. löggjafarþing — 131. fundur,  15. apr. 2009.

stjórnarskipunarlög.

385. mál
[02:07]
Horfa

Arnbjörg Sveinsdóttir (S) (um fundarstjórn):

Hæstv. forseti. Ég fagna þessari tillögu hv. þm. Lúðvíks Bergvinssonar. Ég tek undir þau sjónarmið hans að mikill bragur sé á því að taka málið til nefndar við þessar aðstæður og eins og staðið er að málinu um þessar mundir. Ég treysti því að forseti verði við þessum tilmælum formanns sérnefndarinnar.