139. löggjafarþing — 143. fundur,  7. júní 2011.

gjaldeyrismál og tollalög.

788. mál
[21:15]
Horfa

Forseti (Ragnheiður Ríkharðsdóttir):

Forseti vill upplýsa hv. þingmann um það, eins og fram kom í ræðu hans sjálfs, að heimilt er að halda fund til klukkan 12. Sá forseti sem nú situr í ræðustól veit ekki til þess að fyrirhugað sé að halda fund lengur því að til þess þarf afbrigði og kall til atkvæðagreiðslu.