143. löggjafarþing — 25. fundur,  19. nóv. 2013.

náttúruvernd.

167. mál
[17:40]
Horfa

Forseti (Steingrímur J. Sigfússon):

Það urðu þau tæknilegu mistök að hv. þingmaður fékk tvær mínútur (SSv: Þakka þér fyrir það.) þrátt fyrir að ætlunin sé að í hverju andsvari verði aðeins einnar mínútu ræðutími þar sem fjórir hv. þingmenn báðu um andsvar. Forseti heyrði óskir um að hæstv. ráðherra og formaður þingnefndarinnar verði látnir vita af því að þeirra nærveru væri óskað og verður þeim skilaboðum komið áleiðis.