137. löggjafarþing — 3. fundur,  19. maí 2009.

tilkynning um embættismenn fastanefnda.

[13:31]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Borist hafa eftirfarandi tilkynningar um kosningu embættismanna fastanefnda:

Allsherjarnefnd: Steinunn Valdís Óskarsdóttir formaður og Atli Gíslason varaformaður.

Efnahags- og skattanefnd: Helgi Hjörvar formaður og Lilja Mósesdóttir varaformaður.

Félags- og tryggingamálanefnd: Lilja Mósesdóttir formaður og Sigríður Ingibjörg Ingadóttir varaformaður.

Fjárlaganefnd: Guðbjartur Hannesson formaður og Björn Valur Gíslason varaformaður.

Heilbrigðisnefnd: Þuríður Backman formaður og Sigmundur Ernir Rúnarsson varaformaður.

Iðnaðarnefnd: Skúli Helgason formaður og Lilja Rafney Magnúsdóttir varaformaður.

Menntamálanefnd: Oddný G. Harðardóttir formaður og Ásmundur Einar Daðason varaformaður.

Samgöngunefnd: Björn Valur Gíslason formaður og Róbert Marshall varaformaður.

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd: Atli Gíslason formaður og Ólína Þorvarðardóttir varaformaður.

Umhverfisnefnd: Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður og Atli Gíslason varaformaður.

Utanríkismálanefnd: Árni Þór Sigurðsson formaður og Valgerður Bjarnadóttir varaformaður.

Viðskiptanefnd: Álfheiður Ingadóttir formaður og Magnús Orri Schram varaformaður.