138. löggjafarþing — 32. fundur,  26. nóv. 2009.

skattamál, viðvera ráðherra og framhald kvöldfundar.

[20:13]
Horfa

Forseti (Ásta R. Jóhannesdóttir):

Forseti vill geta þess að samkvæmt þingsköpum, eins og forseti gerir ráð fyrir að hv. þingmaður þekki með sína löngu þingreynslu, kemur dagskrártillaga fram um næsta fund og það verða greidd atkvæði um þá tillögu í lok fundarins. Það er samkvæmt þingskapalögum.