150. löggjafarþing — 34. fundur,  25. nóv. 2019.

vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefndar.

[15:05]
Horfa

Forseti (Guðjón S. Brjánsson):

Með bréfum, dagsettum 22. nóvember 2019, hefur forseti óskað eftir því, samanber 8. tölulið 1. mgr. 13. gr. þingskapa, við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjalli um eftirfarandi skýrslur Ríkisendurskoðunar: Stafræn opinber þjónusta – stofnun veitingastaða og Ríkisútvarpið ohf.