138. löggjafarþing — 43. fundur,  14. des. 2009.

fjárlög 2010.

1. mál
[19:16]
Horfa

Sigmundur Ernir Rúnarsson (Sf) (andsvar):

Virðulegur forseti. Svarið er einfalt og það þekkir sjálfur hv. þm. Kristján Þór Júlíusson. Ég hygg að það hafi verið Jóhanna Sigurðardóttir en hún var að taka við búi eftir áratugalangt skeið sjálfstæðis- og framsóknarmanna í þessum málaflokki.