154. löggjafarþing — 46. fundur,  8. des. 2023.

fjárlög 2024.

1. mál
[16:25]
Horfa

Björn Leví Gunnarsson (P):

Forseti. Hér er gert ráð fyrir 1 milljarðs kr. hækkun til almennrar löggæslu og almennrar rannsóknarvinnu þar á bak við, einfaldlega vegna skorts á mönnun í löggæslunni. Þetta er ekkert flóknara en það.