143. löggjafarþing — 51. fundur,  16. jan. 2014.

almenn hegningarlög.

109. mál
[11:40]
Horfa

Vilhjálmur Árnason (S) (um atkvæðagreiðslu):

Virðulegi forseti. Þetta mál hefur verið mikið til umræðu í nefndinni og margir farið yfir það og það eru ekki miklar breytingar sem þarna eru. Í ljósi samstöðunnar samþykkjum við að málið komi aftur til nefndarinnar svo að við getum átt frekari umræður um það, það er ekki nema sjálfsagt.